Saga - 2008, Side 34
sunnanlands var gert rá› fyrir minna lóni í fijórsárverum en fyrri
áætlanir mi›u›u a›.75 Nú voru áformin flau a› vatnsbor›shæ›
lónsins yr›i látin stö›vast vi› 581 metra yfir sjávarmáli, en flessi
hæ› var fyrsti áfangi af flremur, samkvæmt eldri áætlun, og myndi
sökkva um 15 km2 af gró›urlendi fijórsárvera.76 Vi› fletta bættust
áform um svokalla›a Kvíslaveitu, flar sem veita átti upptakakvísl-
um fijórsár á Sprengisandi og austurflverám hennar í fiórisvatn til
a› stækka fiórisvatnsmi›lun og flar me› bæta vatnsbúskapinn og
auka hagkvæmni virkjana á fijórsár- og Tungnaársvæ›inu. fiannig
átti a› ná hluta af vatni af upptakasvæ›i fijórsár inn í virkjanakerfi›
í gegnum fiórisvatn í sta› fyrri áforma um a› safna flví í stórt lón
sem fært hef›i fijórsárver í kaf.77
Náttúruverndarrá› fjalla›i um flessa n‡ju áætlun Landsvirkj-
unar vori› 1980. Rá›i› taldi lón inn í fijórsárver í 581 metra hæ› yfir
sjávarmáli vera hæstu vatnsbor›sstö›u sem hugsanlega mætti leyfa
frá náttúruverndarsjónarmi›i, en væri fló hæpi› ef vernda ætti
meginhluta fijórsárvera.78 Hér rákust sjónarmi› náttúruverndar og
náttúrun‡tingar enn á, flví frá sjónarhóli virkjunarhönnu›a var
útiloka› a› fara ne›ar en fletta ætti lóni› a› skila fleirri vatnsorku
sem hagkvæmnikröfur köllu›u eftir.79
Samin var fri›l‡singartillaga sem samkomulag ná›ist um ári›
1981 flar sem gert var rá› fyrir möguleika á mi›lunarlóni í 581
metra yfir sjó og a› á ja›arsvæ›um fri›landsins yr›i einhver rösk-
un vegna framkvæmda og veitna, fl.e. vegna Kvíslaveitu.80 Stjórn
unnur birna karlsdóttir34
75 „fijórsárverin fri›l‡st“, T‡li 12:2 (1982), bls. 75. — SLV. „Efri-fijórsá. Mynstur-
áætlun“ (Almenna verkfræ›istofan, fyrir Landsvirkjun, 1984).
76 fiÍ. Forsætisrá›uneyti 1989–B/507. fijórsárveranefnd. Fundarger›, dags. 6.
sept. 1971, og fylgiskjal, „Helztu einkennisstær›ir Eyjavatnsmi›lunar“. —
Álit fijórsárveranefndar, bls. 1–3.
77 Skjalasafn Landsvirkjunar (SLV). „fiórisvatnsmi›lun. Kvíslaveita — Kvíslalón,
Illisjór, Kjalvötn“, frumáætlun (Verkfræ›istofa Sigur›ar Thoroddsen, fyrir
Landsvirkjun, jan. 1980), og „Kvíslaveita“ (Verkfræ›istofa Sigur›ar Thorodd-
sen, fyrir Landsvirkjun, mars 1980). — „Orkustofnun um Kvíslaveitu: Bestu
skilyr›in eru vi› Nor›lingaöldu“, fijó›viljinn 6. okt. 1983, bls. 7.
78 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–B/3. Fundarger›, dags. 13. mars 1980.
79 Gunnar Sigur›sson, „Isle Lake Storage Project. Project Planning Report“
(Verkfræ›ifljónusta dr. Gunnars Sigur›ssonar, fyrir Landsvirkjun, 1972), bls. 30.
80 „fijórsárverin fri›l‡st“ , bls. 75. — Landsvirkjun. Sk‡rsla um starfsemina 1981
(Reykjavík 1981), bls. 10–11. Umhverfisstofnun (skjalasafn). Náttúruverndar-
rá› 1998–C/181. Fundur samstarfsnefndar i›na›arrá›uneytis og Náttúru-
verndarrá›s um orkumál (SINO), dags. 19. febr. og 9. mars 1981.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 34