Saga - 2008, Page 35
Landsvirkjunar var tilbúin a› samflykkja flessa tillögu vori› 1981
og greiddu á›urnefndar breytingar á virkjanatilhögun á svæ›inu
fyrir flví a› fyrirtæki› var rei›ubúi› til a› samflykkja fri›l‡singu
veranna.81 Ni›ursta›an var› flví sú a› Landsvirkjun haf›i heimild
fyrir ger› Kvíslaveitu í fimm áföngum og til a› gera uppistö›ulón
inn í fijórsárver í allt a› 581 metra hæ› yfir sjávarmáli, me› fleim
fyrirvara fló a› ni›urstö›ur rannsókna s‡ndu a› slíkt lón r‡r›i ekki
náttúruverndargildi veranna óhæfilega miki› a› mati Náttúruvernd-
arrá›s, eins og fla› var or›a›.82
Fri›l‡sing fijórsárvera var í höfn flann 3. desember 1981. Hún
bygg›ist á náttúruverndarlögum nr. 47/1971 og var fletta í fyrsta
sinn sem lög um náttúruvernd ná›u til hálendis Íslands. Fri›l‡sing-
in var a›eins áfangi í baráttu fyrir verndun fijórsárvera, flar sem
fri›landi› tekur ekki yfir öll verin heldur a›eins hluta og afmarkast
fri›landsmörk af línum dregnum á korti milli valinna hæ›arpunkta.83
Ári› 1987 var fri›l‡sing veranna augl‡st aftur me› lei›réttingu
vegna villu í textanum frá 1981.84 Gildir sú augl‡sing enn.85
Fri›l‡sing fijórsárvera ná›ist ekki án málami›lunar milli nátt-
úruverndar og orkuvinnslu. Landsvirkjun sleppti hendi af fleim
hagkvæmnikostum sem fólust í fyrri áformum um mi›lunarlón í
fijórsárverum og Náttúruverndarrá› gaf frá sér a› fá allt fla› svæ›i
fri›l‡st sem tilheyrir fijórsárverum og meira til flví rá›i› samflykkti
einnig, í sta›inn fyrir fri›l‡singu fijórsárvera, a› leggjast ekki gegn
fyrirhugu›u mi›lunarlóni á Eyjabökkum vegna áforma›rar virkj-
unar Jökulsár í Fljótsdal.86 Eyjabakkar voru flá komnir á náttúru-
minjaskrá, fl.e. á lista Náttúruverndarrá›s yfir svæ›i í íslenskri
náttúru sem vert flótti a› vernda. Í greinarger› rá›sins frá 1981, um
ríki heiðagæsarinnar 35
81 SLV. „Greinarger› framkvæmdastjóra Landsvirkjunar til stjórnar fyrirtækis-
ins“, dags. 19.3.1981 (mál 082), Stjórn Landsvirkjunar (fundarger›ir). Fundur,
dags. 23. mars 1981.
82 Stjórnartí›indi 1981 B (Reykjavík 1981), bls. 1186–1188. „Augl‡sing um fri›land
í fijórsárverum“, nr. 753/1981. — Kvíslaveita var samflykkt á alflingi me›
lögum nr. 60/1981 um raforkuver, sjá: Stjórnartí›indi 1981 A, bls. 125–127.
83 Stjórnartí›indi 1981 B, bls. 1186–1188. „Augl‡sing um fri›land í fijórsárver-
um“, nr. 753/1981.
84 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Fundarger› samrá›snefndar um fijórsár-
ver, dags. 17. okt. 1987.
85 Stjórnartí›indi 1987 B (Reykjavík 1987), bls. 948–949. Augl‡sing um fri›land í
fijórsárverum nr. 507/1987.
86 „fijórsárverin fri›l‡st“, bls. 77.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 35