Saga - 2008, Síða 37
fiegar hér var komi› sögu höf›u fijórsárver hloti› alfljó›lega
tilnefningu sem náttúruverndarsvæ›i, flví flau voru sett á svonefnda
Ramsarskrá ári› 1990.92 Ísland ger›ist a›ili a› Ramsarsamningnum
ári› 1978, en fla› er samningur um verndun votlendis me› alfljó›-
legt gildi, einkum fyrir fuglalíf. Samningurinn var ger›ur í Ramsar
í Íran ári› 1971 og tók gildi 1975.93 Haf›i Náttúruverndarrá› beitt
sér fyrir a› fijórsárver yr›u tilnefnd af Íslands hálfu. Markmi›i›
me› flví var a› festa verndun fleirra betur í sessi me› alfljó›legri
vi›urkenningu á mikilvægi fless a› vernda flau.94 Tilnefning á
Ramsarskrá tryggir votlendi og votlendisfuglum fló ekki endanlega
vernd flar sem framkvæmd samningsins er nánast a› öllu leyti í
höndum vi›komandi a›ildarríkis.95 Tilnefningin útiloka›i flannig
ekki lón í fijórsárverum. Landsvirkjun var flví tilbúin til a› fallast á
tillögu Náttúruverndarrá›s ári› 1985 um a› fijórsárver yr›u sett á
Ramsarskrá, „enda [haf›i] forma›ur Náttúruverndarrá›s tjᛓ
a›sto›arforstjóra Landsvirkjunar „a› slíkt hafi ekki áhrif á hugsan-
lega undanflágu er Náttúruverndarrá› kynni a› veita Landsvirkjun
til a› gera uppistö›ulón me› stíflu vi› Nor›lingaöldu“.96
N‡ting og verndun fijórsárvera
Rannsóknir á vegum Líffræ›istofnunar Háskóla Íslands voru
ger›ar í fijórsárverum eftir 1981. fiær tóku mi› af undanflágu-
ákvæ›inu í fri›l‡singu veranna um a› mögulega yr›i gert lón sem
næ›i inn í fri›landi›, flví markmi› fleirra var m.a. a› kanna áhrif
lóns og vatnsstö›ubreytinga á gró›ur og jar›veg. Meginni›ursta›a
rannsóknanna, samkvæmt sk‡rslu fióru Ellenar fiórhallsdóttur
ríki heiðagæsarinnar 37
„Talinn hagstæ›asti virkjunarkosturinn“,Morgunbla›i› 1. maí 2002, bls. 76. —
„Nor›lingaölduveita nau›synleg fyrir Nor›urál“, Morgunbla›i› 25. maí 2002,
bls. 38–39.
92 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Tilnefning fijórsárvera á Ramsarskrá,
dags. 20. mars 1990, bréf frá Ramsarskrifstofunni í Sviss til utanríkisrá›u-
neytisins, dags. 1. maí 1990.
93 Gunnar G. Schram, Umhverfisréttur. Verndun náttúru Íslands (Reykjavík 1995),
bls. 184, 304.
94 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–B/3. Fundarger›, dags. 6. des. 1985. — fiÍ.
Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Fundarger› samrá›snefndar um fijórsárver,
dags. 17. okt. 1987.
95 Gunnar G. Schram, Umhverfisréttur, bls. 184, 304–305.
96 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Bréf frá Jóhanni Má Maríussyni a›sto›ar-
forstjóra Landsvirkjunar til Náttúruverndarrá›s, dags. 11. jan. 1985.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 37