Saga - 2008, Síða 38
plöntuvistfræ›ings sem kom út 1994, var a› mi›lunarlón í 581
metra hæ› yfir sjávarmáli myndi valda verulegri hættu á upp-
blæstri í fijórsárverum. Önnur áhrif lóns yr›u t.d. strandmyndun,
breytingar á grunnvatnsstö›u og áhrif á sífrera og rústir, auk fless
sem gró›urlendi og flá um lei› hluti af varplendi hei›agæsa færi
undir vatn.97 Ni›ursta›an var flannig ekki jákvæ› fyrir áætlanir
um mi›lunarlón inn í fijórsárver. Landsvirkjun féll fló ekki frá
framkvæmdaáformum og lét gera frekari rannsóknir eftir 1994 í
fleim tilgangi a› afla meiri uppl‡singa sem leggja mætti til grund-
vallar flegar kæmi a› flví a› meta áhrif fyrirhuga›s mi›lunarlóns
vi› Nor›lingaöldu á fijórsárver.98 Tæpum áratug eftir a› ni›ur-
stö›ur fióru Ellenar birtust, e›a ári› 2002, sag›i Jóhann Már Maríus-
son, a›sto›arforstjóri Landsvirkjunar, a› í ljósi frekari rannsókna
mætti minnka verulega umhverfisáhrif Nor›lingaölduveitu, t.d.
draga úr hættu á uppblæstri me› flví a› lækka hæ› lónsins og st‡ra
mi›lun úr flví. Ni›urstö›ur rannsókna og mat á umhverfisáhrifum
Nor›lingaölduveitu s‡ndu flví a› hættan sem fióra Ellen haf›i bent
á væri nú „talin hverfandi“.99 Hér var verkfræ›iflekkingu ætla› a›
st‡ra áhrifum af inngripum mannsins á náttúruna en Landsvirkjun
vi›urkenndi fló a› umhverfisáhrif veitunnar yr›u allnokkur.100
Efnahagsleg fl‡›ing hennar vó hins vegar flyngra a› mati forsvars-
manna fyrirtækisins. Krafa um ósnortna náttúru gæti ekki sta›i› í
vegi fyrir flví a› fljó›in n‡tti orkulindir landsins. Kröfur um nát-
túruvernd yr›u a› gera rá› fyrir n‡tingu orkulinda í flágu velfer›ar
og hagsældar landsmanna. Náttúruvernd flyrfti flannig a› taka
tillit til flarfa mannsins.101
Samkvæmt náttúruverndarlögum og ákvæ›um í fri›l‡singu
fijórsárvera flurfti leyfi Náttúruverndar ríkisins fyrir Nor›linga-
unnur birna karlsdóttir38
97 Sjá um rannsóknina og ni›urstö›ur: fióra Ellen fiórhallsdóttir, Áhrif
mi›lunarlóns á gró›ur og jar›veg í fijórsárverum (Reykjavík 1994).
98 Vef. „Nor›lingaölduveita og virkjun Efri-fijórsár“, bls. 2. Landsvirkjun.
<http://lv.is/elements/printArticle.asp?catID=180&artID=196> Sko›a›
26. febr. 2003.
99 Jóhann Már Maríusson, „Nor›lingaölduveita — firóun og sta›a“, Morgun-
bla›i› 11. sept. 2002, bls. 26–27.
100 Vef. „Nor›lingaölduveita og virkjun Efri-fijórsár“, bls. 1–6.
101 „N‡ting og verndun fijórsárvera geta fari› saman“, Morgunbla›i› 1. maí
2002, bls. 38–39. — Vef. Fri›rik Sophusson, „Náttúruvernd og skynsamleg
orkun‡ting“, erindi flutt á Orkudeginum 13. okt. 2001, Landsvirkjun.
<http://www.lv.is/files/2002—10—12—orkuthing—2001—fs.pdf> Sko›a›
26. febr. 2003.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 38