Saga - 2008, Page 39
öldulóni innan fri›landsmarka, en hún haf›i teki› vi› hlutverki
Náttúruverndarrá›s ári› 1996 var›andi framkvæmdir og umsjón
verndarsvæ›a samkvæmt náttúruverndarlögum.102 Landsvirkjun
taldi hins vegar rétt, flrátt fyrir fletta lögbundna hlutverk Náttúru-
verndar ríkisins gagnvart fri›landi fijórsárvera, a› láta fyrirhuga›a
framkvæmd fara í umhverfismat í samræmi vi› n‡leg lög nr.
106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Lag›i fyrirtæki› mats-
sk‡rslu um umhverfisáhrif veitunnar fyrir Skipulagsstofnun.103
Matssk‡rslan fjalla›i um umhverfisáhrif af lóni í 581, 578 og 575
metra hæ› yfir sjávarmáli.104 fia› er flatlent í verunum og hver
metri í vatnsbor›shækkun fl‡›ir a› töluvert land til vi›bótar fer
undir vatn, eins og sést af flessum tölum:
Nor›lingaölduveita: 3 kostir105
Hæ› Lónflötur alls Lónflötur Gró›urlendi Gró›urlendi N‡tanlegt
m y.s. km2 innan fri›lands undir vatn undir vatn rúmmál
km2 alls km2 í fri›landi, km2 Gl106
575 28,5 5,6 7,2 1,4 90
578 42,8 14 9,6 3,1 199
581 62 27,7 16,9 9,3 350
Landsvirkjun hélt áætlun um Nor›lingaöldulón í 575 metra hæ›
yfir sjávarmáli fram sem meginkosti. fijórsá skyldi stíflu› austan
vi› Nor›lingaöldu og mynda› um 29 km2 lón ofan stíflu. Lónflötur
innan fri›lands yr›i 5,6 km2. Vatni yr›i dælt um 13 km löng göng
yfir í fiórisvatnsmi›lun, sem liggur hærra en fyrirhuga› lón.
Nor›lingaölduveita yr›i á svæ›i tilheyrandi afrétti Ásahrepps og
Djúpárhrepps austan fijórsár og Gnúpverjahrepps vestan ár.
Ni›ursta›a mats Landsvirkjunar á umhverfisáhrifum veitunnar
var a› hún myndi ekki r‡ra náttúruverndargildi fijórsárvera, fl.e.
ríki heiðagæsarinnar 39
102 Stjórnartí›indi 1996 A (Reykjavík 1997), bls. 305. Náttúruvernd ríkisins var
stofnu› skv. lögum nr. 93/1996 um náttúruvernd. Náttúruverndarrá› var
áfram til en gegndi a›eins rá›gjafarhlutverki. (fia› var sí›an lagt ni›ur skv.
lögum nr. 140/2001.)
103 „Landsvirkjun vill framkvæmdir í umhverfismat“, Morgunbla›i› 18. apríl
2001, bls. 44–45.
104 Um mat Landsvirkjunar á umhverfisáhrifum Nor›lingaölduveitu sjá
sk‡rslu fyrirtækisins: Landsvirkjun. Nor›lingaölduveita sunnan Hofsjökuls —
Mat á umhverfisáhrifum (Reykjavík 2002).
105 Vef. „Nor›lingaölduveita og virkjun Efri-fijórsár“, bls. 3.
106 Vatnsmagn lóna er mælt í gígalítrum (Gl), 1 Gl = 1.000.000.000 lítrar.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 39