Saga - 2008, Page 40
fless lands sem ekki færi undir vatn. fiar me› væri s‡nt fram á a›
n‡ting og verndun veranna gæti fari› saman og fyrirhugu›
Nor›lingaölduveita samræmst skilmálum í fri›l‡singu veranna.107
Nor›lingaölduveita me› lóni í 575 metra hæ› hef›i flannig tvennt
sér til ágætis: Hún dyg›i til hagkvæmrar orkuframlei›slu og hef›i
ekki umtalsver› umhverfisáhrif í för me› sér.108 Hér var vísa› í
skilgreiningu í lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum, en
í 3. gr. laganna eru umtalsver› umhverfisáhrif skilgreind sem veru-
leg óafturkræf umhverfisáhrif e›a veruleg spjöll á umhverfinu sem
ekki er hægt a› fyrirbyggja e›a bæta úr me› mótvægisa›ger›-
um.109 Var ‡msum mótvægisa›ger›um ætla› a› draga úr nei-
kvæ›um umhverfisáhrifum Nor›lingaöldulóns í 575 metra hæ› og
lengja líftíma veitunnar, en áætla› var a› lóni› yr›i hálffullt af auri
á innan vi› hundra› árum ef ekki kæmu til sérstakar a›ger›ir.110
Til a› hægja á aursöfnun og lengja líftíma lónsins skyldi ger› stífla
og set- og veitulón ofar á vatnasvi›i fijórsár austan fri›landsins.
Myndi setlóni› koma flar sem Landsvirkjun haf›i á›ur fyrirhuga›
a› gera Kvíslaveitu 6.111 Náttúruvernd ríkisins haf›i hins vegar
hafna› áformum um 6. áfanga Kvíslaveitu ári› 2001 me› fleim
rökum a› fla› land sem færi flar undir lón væri hluti af fijórsár-
verum og enda flótt mannvirki, lón og jar›rask yr›i utan fri›lands-
línu flá næ›u áhrifin inn í fri›landi›. Rennsli fijórsár um fijórsárver
myndi minnka enn frekar, me› tilheyrandi hættu fyrir votlendi› og
lífríki› í verunum, en rennslið haf›i flegar veri› skert um ríflega
40% vegna Kvíslaveitu. Vi› fletta myndu bætast ófyrirsjáanleg áhrif
á grunnvatnsstö›u og hætta á foki úr farvegi fijórsár, sem myndi
florna upp ne›an fyrirhuga›s stíflugar›s.112 fiessi áætlun um setlón
og veitu austan fri›lands var flannig flá flegar umdeild frá náttúru-
verndarsjónarmi›i og var› áfram ágreiningsatri›i.
unnur birna karlsdóttir40
107 „N‡ting og verndun fijórsárvera geta fari› saman“, bls. 38–39.
108 „Lónshæ› upp á 575 metra dugar“, Morgunbla›i› 5. maí 2001, bls. 4.
109 Stjórnartí›indi 2000 A (Reykjavík 2001), bls. 284.
110 „N‡ting og verndun fijórsárvera geta fari› saman“, bls. 38–39.
111 „Úrskur›i um Nor›lingaölduveitu seinkar“, Morgunbla›i› 10. júlí 2002, bls.
4. — „Landsvirkjun vill framkvæmdir í umhverfismat“, bls. 44–45.
112 „Kvíslaveita 6 var aldrei inni í myndinni“, Morgunbla›i› 25. apríl 2001, bls.
11.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 40