Saga - 2008, Qupperneq 41
Baráttan gegn Nor›lingaölduveitu
Áformum um Nor›lingaölduveitu var har›lega mótmælt af inn-
lendum og erlendum náttúruverndarsamtökum og áhugafólki um
náttúruvernd. Skora› var á íslensk stjórnvöld a› vir›a flau íslensku
og alfljó›legu náttúruverndargildi sem bjuggu a› baki fri›l‡singu
fijórsárvera og tilnefningu fleirra á Ramsarskrá.113 Töluver› and-
sta›a var vi› veituna, samanber ni›urstö›ur sko›anakönnunar DV
sumari› 2001 sem s‡ndu a› 62% landsmanna voru henni andvíg.114
Rökin gegn áformum Landsvirkjunar um Nor›lingaölduveitu,
og gegn stu›ningi stjórnvalda vi› flau áform, voru í a›alatri›um
flau sömu og flrjátíu árum fyrr, fl.e. vistfræ›ileg sérsta›a fijórsár-
vera vegna hei›agæsavarpsins og einstaks samspils gró›urs,
vatns og ve›urs sem skapar flessa gró›urvin á hálendi Íslands.
Virkjanir e›a veituframkvæmdir ættu enga samlei› me› fleirri
náttúru og ska›inn af áhrifum slíkra framkvæmda yr›i óhjá-
kvæmilegur og óbætanlegur. Áliti Landsvirkjunar, um a› rann-
sóknir s‡ndu a› unnt yr›i a› láta mi›lunarlón ná inn í fri›land
fijórsárvera án fless a› stefna vistkerfi fleirra í verulega hættu, var
mótmælt me› fleim rökum a› ekkert n‡tt hef›i komi› fram í rann-
sóknum sem styddi fla›. Rannsóknir s‡ndu flvert á móti a› lón í
verunum ógna›i vi›kvæmu jafnvægi náttúru svæ›isins vegna
hættu á áfoki, uppblæstri og breytingu á grunnvatnsstö›u, auk
fless sem land utan og innan fri›lands færi undir vatn og mann-
virki. Ofan á fletta myndi bætast jar›rask og umhverfisáhrif vegna
mótvægisa›ger›a. Ósnortin landslagsheild yr›i rofin, land glat-
a›ist og náttúrlegu landslagi yrði spillt. Framkvæmdum í ver-
unum vegna raforkusölu til stóri›ju var ennfremur mótmælt og
ríki heiðagæsarinnar 41
113 Sjá t.d.: Birgir Sigur›sson, „Örlagastund í fijórsárverum“, Morgunbla›i› 11.
maí 2001, bls. 61. — Kolbrún Halldórsdóttir, „Hvers vir›i er fri›l‡sing?“
Morgunbla›i› 10. júlí 2001, bls. 24–25. — „Umhverfisrá›herra minntur á mik-
ilvægi fijórsárvera“, Morgunbla›i› 7. júlí 2001, bls. 44. — Náttúruverndar-
samtök gáfu út sameiginlega yfirl‡singu flar sem flau lög›ust gegn
Nor›lingaölduveitu. fiau voru Félag um verndun hálendis Austurlands,
Fuglaverndarfélag Íslands, NAUST (Náttúruverndarsamtök Austurlands),
Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarsamtök Vesturlands,
SUNN (Samtök um náttúruvernd á Nor›urlandi), Sól (Samtök um óspillt
land í Hvalfir›i) og Umhverfisverndarsamtök Íslands, sjá: „Leggjast gegn
mi›lunarlóni í fijórsárverum“, Morgunbla›i› 24. apríl 2001, bls. 12.
114 „62 prósent á móti sker›ingu veranna“, DV 13. júní 2001, bls. 2.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 41