Saga - 2008, Qupperneq 42
gagnr‡nt a› fórna ætti flessari einstöku náttúrugersemi til a› auka
álframlei›slu.115
Baráttan gegn lóni í fijórsárverum í kringum 1970 snerist ekki
um a›ra sta›i á hálendinu. fiessu var nú ö›ruvísi fari›. Krafist var
ví›tækrar verndunar hálendisins, e›a eins og Ólöf Gu›n‡ Valdi-
marsdóttir, fláverandi forma›ur Landverndar, or›a›i fla›: „Óspillt
náttúra er ein okkar mesta au›lind. Fyrirhuga›ar virkjunarfram-
kvæmdir ógna flessari au›lind og munu valda verulegum ska›a ef
núverandi áform ná fram a› ganga.“116 Mótmæli gegn mi›lunar-
lóni í fijórsárverum í upphafi 21. aldar voru flannig hluti af stærri
mynd. fia› var „barist um hálendi Íslands“, svo vitna› sé í or›
Arnórs Sigfússonar fuglafræ›ings, sem sag›i strí› standa milli fleirra
sem vildu virkja, fl.e. Landsvirkjunar og stjórnvalda, og hinna sem
vildu fla› ekki, fl.e. náttúruverndarfólks sem vildi vernda órofna
ví›áttu hálendisins fyrir virkjunum og haf›i barist gegn
Hágöngulóni, Eyjabakkalóni, Hálslóni og Nor›lingaölduveitu.117
Sú s‡n sem skilgreiningin „ósnortin ví›erni“ sn‡st um kom mjög
vi› sögu í andstö›u vi› virkjanir á hálendinu. Hún byggist á flví
markmi›i a› flar séu var›veitt stór, samfelld svæ›i í sinni náttúr-
legu órösku›u mynd. Tilgangurinn er í fyrsta lagi sá a› taka há-
lendissvæ›i frá fyrir komandi kynsló›ir og var›veita sem s‡nis-
horn af náttúru sem ma›urinn hefur ekki breytt e›a raska› me›
framkvæmdum og mannvirkjum. Í ö›ru lagi a› tryggja áfram-
haldandi óhefta flróun náttúru á tilteknu svæ›i samkvæmt eigin
lögmálum. Í flri›ja lagi a› vi›halda samfelldum og ósnortnum
svæ›um til útivistar, rannsókna e›a fræ›slu. Í fjór›a lagi a› tryggja
og treysta ímynd Íslands sem „óspillts lands me› óspillta nátt-
úru“.118
unnur birna karlsdóttir42
115 Gagnr‡ni á Nor›lingaölduveitu birtist í fjölda greina, sjá t.d.: „fijórsárver
sker›ast og uppblástur getur hafist“, Morgunbla›i› 2. maí 2002, bls. 2. —
„Orkuvinnsla og náttúruvernd fara aldrei saman“,Morgunbla›i› 4. maí 2002,
bls. 16. — Hjörleifur Guttormsson, „fijórsárver má ekki sker›a“, DV 10. maí
2002, bls. 16–17. — Árni Finnsson, „Verndum fijórsárver“, Morgunbla›i› 11.
júní 2002, bls. 32, og „fia› sem Landsvirkjun getur ekki um“, Morgunbla›i›
13. sept. 2002, bls. 11.
116 „Óspillt náttúra er ein okkar mesta au›lind“,Morgunbla›i› 30. des. 2001, bls.
16.
117 „Strí›i› um fijórsárver“, DV 25. maí 2002, bls. 40–41.
118 Vef. „Ni›ursta›a starfshóps um hugtaki› ósnorti› ví›erni“, 20. okt. 1998,
umhverfisrá›uneyti. <http://umhverfisraduneyti.is/utgefid-efni/nr/277>
Sko›a› 4. okt. 2006.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 42