Saga - 2008, Blaðsíða 43
Austan fijórsár, í Ása- og Djúpárhreppi, Holtum og Landsveit,
var stu›ningur vi› áform um Nor›lingaveitu me› fleim rökum a›
efnahagslegur ávinningur af henni réttlætti fyllilega umhverfisáhrif
af hennar völdum.119 Ö›ru máli gegndi um íbúa vestan fijórsár, flví
almenn andsta›a var vi› áform um veituna me›al íbúa í Gnúp-
verjahreppi, sem mótmæltu m.a. á fjölmennum fundi í Árnesi vori›
2001. fiar voru mótmælin frá 1972 gegn lóni í fijórsárverum
ítreku›.120 fiá stó› Áhugahópur um verndun fijórsárvera, sem stofn-
a›ur var í Gnúpverjahreppi ári› 2001, fyrir undirskriftasöfnun og
undirritu›u rúmlega 70% Gnúpverja áskorun til stjórnvalda um a›
vernda fijórsárver til frambú›ar gegn öllum virkjunarframkvæmd-
um.121 Sami hópur sendi Náttúruvernd ríkisins tillögur um stækk-
un fri›landsins í fijórsárverum flannig a› fla› nái einnig yfir grói›
land utan fri›landsmarka og a› fijórsá sé fri›u› ni›ur a› Sultar-
tangalóni.122 Gnúpverjahreppur og Skei›ahreppur sameinu›ust ári›
2002 og l‡sti meirihluti í sveitarstjórn hins sameina›a sveitarfélags
yfir andstö›u vi› Nor›lingaölduveitu sumari› 2002.123 Brottfluttir
Gnúpverjar sendu áskorun heim í héra› til a› „sty›ja og hvetja
sveitarstjórn í fámennu sveitarfélagi í vi›leitni hennar til a› sporna
gegn framkvæmdum sem fela í sér stórfellt umhverfisslys á heims-
vísu.“124
Andsta›a heimamanna gegn Nor›lingaölduveitu bygg›ist á
rökum náttúruverndar en einnig á rökum tengdum menningu og
sögu sveitarfélagsins. fiar fór saman söguleg hef› og nytjar en
Gnúpverjar hafa fari› í göngur „inn yfir Sand“, fl.e. inn í fijórsárver,
mann fram af manni.125 Verin voru flannig hluti af tilveru íbúa í
ríki heiðagæsarinnar 43
119 „Óttast a› erfitt ver›i a› koma í veg fyrir uppblástur“, Morgunbla›i› 9. maí
2002, bls. 10–11.
120 Vef. „Ályktun almenns sveitarfundar Gnúpverja haldinn í Árnesi 24. maí
2001“. Áhugahópur um verndun fijórsárvera. <http://www.thjorsarverfrid
land.is/> Sko›a› 4. okt. 2006.
121 „Gnúpverjar skora á yfirvöld“, Morgunbla›i› 28. júní 2001, bls. 12.
122 „Vilja stækka fri›land í fijórsárverum“, Morgunbla›i› 22. júlí 2001, bls. 23.
123 „Sko›anir Náttúruverndar hljóta a› hafa mjög mikil áhrif“,Morgunbla›i› 27.
júlí 2002, bls. 11.
124 „Vilja vernda fijórsárver til frambú›ar“, Morgunbla›i› 23. maí 2002, bls. 21.
125 Vef. Sigflrú›ur Jónsdóttir, „Hafa skal fla› sem sannara reynist“ og „Ávarp í
Austurbæjarbíói“, Áhugahópur um verndun fijórsárvera. <http://www.
thjorsarverfridland.is/> Sko›a› 4. okt. 2006. — Sigflrú›ur Jónsdóttir,
„fijórsárver. An Oasis in the Black Wasteland“, Icelandic Geographic 1:1
(2002), bls. 60–69. — Sigur›ur Steinflórsson, „fiar spretta laukar …“,
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 43