Saga - 2008, Page 44
Gnúpverjahreppi löngu á›ur en náttúruvísindamenn og verkfræ›-
ingar hófu flar rannsóknir og á›ur en svæ›i› var› a›gengilegt
almenningi á sí›ari hluta 20. aldar, me› tilkomu virkjanavega og
hálendisfer›amennsku.
fiingflokkur Vinstri hreyfingarinnar – græns frambo›s studdi
baráttu Áhugahóps um verndun fijórsárvera fyrir stækkun
fri›landsins og lag›i hausti› 2001 fram flingsályktunartillögu um
a› verndun fleirra yr›i trygg› me› stækkun fri›landsins flannig a›
fla› nái til náttúrlegra marka veranna og fijórsár ásamt nærliggjandi
svæ›um a› Sultartangalóni.126 Tillagan hefur sí›an veri› lög› fram
á hverju ári, nú sí›ast hausti› 2007.127 Afsta›a flingflokksins sam-
ræmdist stefnu hans, enda bar›ist hann einar›lega fyrir náttúru-
vernd og gegn stóri›ju- og virkjanastefnu ríkisstjórnar Sjálfstæ›is-
flokks og Framsóknarflokks á flessum árum. fia› flóttu hins vegar
nokkur tí›indi veturinn 2001 flegar or› féllu úr rö›um Framsóknar-
manna til varnar fijórsárverum, nánar tilteki› frá Gu›na Ágústs-
syni landbúna›arrá›herra og varaformanni Framsóknarflokksins
og Siv Fri›leifsdóttur umhverfisrá›herra. Landbúna›arrá›herra
sag›i í vi›tölum vi› fjölmi›la a› verin væru náttúruperla sem ekki
ætti a› raska.128 Siv sag›i náttúruverndargildi fleirra vera grí›ar-
lega miki› og ekki ásættanlegt a› sker›a fri›landi› me› mi›l-
unarlóni.129 Or› fleirra Gu›na og Sivjar vöktu athygli flar sem
Framsóknarflokkurinn, me› i›na›arrá›herra í fararbroddi, haf›i
eindregi› stutt virkjunarframkvæmdir á hálendinu me› fleim
rökum a› náttúruvernd yr›i a› víkja fyrir efnahagslegum hags-
munum. Framvinda fijórsárveradeilunnar var› fló á flann veg a›
ekki reyndi á yfirl‡singar á›urnefndra rá›herra Framsóknarflokks-
ins.
unnur birna karlsdóttir44
Morgunbla›i› 28. júní 2001, bls. 27. — Már Haraldsson, „Er ekkert nema ur›
og grjót“, DV 26. sept. 2002, bls. 14.
126 Alflingistí›indi 2001–02 A, flskj. 8, bls. 590–597.
127 Vef. „Fri›landi› í fijórsárverum og verndun fijórsár“, flskj. 48, 135. löggjafar-
fling, Alflingi. <http://www.althingi.is> Sko›a› 10. febr. 2008.
128 Ríkissjónvarpi›, sjónvarpsfréttir 8. febr. 2001, vi›tal vi› Gu›na Ágústsson
landbúna›arrá›herra.
129 Ríkisútvarpi›, útvarpsfréttir 3. febr. 2001, vi›tal vi› Siv Fri›leifsdóttur um-
hverfisrá›herra.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 44