Saga - 2008, Side 45
Náttúruvernd ríkisins hafnar veitu
en Skipulagsstofnun samflykkir
Heimild fyrir framkvæmdum og lóni í fri›landi fijórsárvera flurfti
frá Náttúruvernd ríkisins, samkvæmt ákvæ›um í fri›l‡singu ver-
anna, eins og á›ur kom fram. Hún haf›i sér til rá›gjafar um málefni
fri›landsins nefnd sem skipu› var flegar verin voru fri›l‡st.130
Nefndin (fijórsárveranefnd) fjalla›i um sk‡rslu Landsvirkjunar um
mat á umhverfisáhrifum Nor›lingaölduveitu og hafna›i meirihluti
hennar framkvæmdinni me› fleim rökum a› hún myndi valda
umtalsver›um og óafturkræfum umhverfisáhrifum, fl.e. miklum
náttúruspjöllum, í fijórsárverum og flví stangast á vi› skilmála fri›-
l‡singar. Nefndin beindi flví til Náttúruverndar ríkisins a› heimila
ekki veituna heldur vinna a› stækkun fri›landsins í fijórsárverum.
Ni›ursta›a Náttúruverndar ríkisins var› á sömu lei› og hafna›i
hún fyrirhuga›ri Nor›lingaölduveitu sumari› 2002.131
Andsta›a vi› Nor›lingaöldu me› lóni í 575 metra hæ› yfir sjó
var óréttmæt a› mati forsvarsmanna Landsvirkjunar, flar sem
framkvæmdin væri rétt og e›lileg ni›ursta›a í ljósi sögunnar, eins
og Jóhann Már Maríusson, a›sto›arforstjóri Landsvirkjunar, or›a›i
fla›. Landsvirkjun hef›i me› áformum um minna lón og mótvægis-
a›ger›ir komi› til móts vi› sjónarmi› náttúruverndar og fundi›
lausn til a› uppfylla náttúruverndarskilmála í fri›l‡singu. Fri›-
l‡sing fijórsárvera 1981 hef›i fali› í sér samkomulag milli Náttúru-
verndarrá›s og Landsvirkjunar um a› fyrirtækinu væri heimilt a›
safna í mi›lunarlón inn á fri›landi›, ef s‡nt væri fram á a› fla›
r‡r›i ekki náttúruverndargildi veranna. Fyrirtæki› hef›i sí›an haft
ríki heiðagæsarinnar 45
130 Stjórnartí›indi B 1981, bls. 1186–1187. Í nefndinni áttu Náttúruverndarrá›
(sí›ar Náttúruvernd ríkisins), Landsvirkjun, Gnúpverjahreppur, Ásahrepp-
ur, Djúpárhreppur og Afréttarmálafélag Flóa- og Skei›amanna fulltrúa.
131 Vef. „Forma›ur fijórsárveranefndar gagnr‡nir matssk‡rslu Landsvirkjunar“,
Náttúruverndarsamtök Íslands. <http://www.natturuverndarsamtok.is/
articles2.asp?ID=24> Sko›a› 24. okt. 2006. — Vef. „Umsögn Náttúruverndar
ríkisins“, Náttúruverndarsamtök Íslands. <http://www.natturuverndar
samtok.is/articles2.asp?ID=25> Sko›a› 24. okt. 2006. — „Telur frekari
sker›ingu fijórsárvera ekki vi›unandi“, Morgunbla›i› 4. júní 2002, bls. 60.
firír voru andvígir Nor›lingaölduveitu í fijórsárveranefnd (fulltrúar
Náttúruverndar ríkisins, Gnúpverjahrepps og Afréttarmálafélags Flóa- og
Skei›amanna). Tveir voru henni fylgjandi (fulltrúar Landsvirkjunar og Ása-
og Djúpárhrepps).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 45