Saga - 2008, Side 46
fletta samkomulag til hli›sjónar vi› rannsóknir og áform um n‡t-
ingu vatnsafls ofan Búrfellsvirkjunar. Nor›lingaölduveita ætti fless
vegna ekki a› koma neinum á óvart, flar sem tuttugu ára gamalt
samkomulag var fyrir hendi um a› snei› af fri›landi fijórsárvera
færi undir mi›lunarlón.132
Úrskur›ur Skipulagsstofnunar birtist um mi›jan ágúst 2002.
Stofnunin lag›ist gegn Nor›lingaölduveitu me› lóni í 581 m hæ›, flar
sem fla› myndi hafa umtalsver› umhverfisáhrif í för me› sér. Fallist
var á lón í 575 og 578 metrum yfir sjávarmáli me› skilyr›um um
mótvægisa›ger›ir til a› draga úr neikvæ›um umhverfisáhrifum sem
yr›u óhjákvæmileg í kjölfar framkvæmdanna, samkvæmt sk‡rslu
Skipulagsstofnunar. Um lón í 575 metrum sag›i m.a. í úrskur›inum
a› fla› myndi valda verulegum og a› hluta óafturkræfum umhverfis-
áhrifum en Skipulagsstofnun teldi a› verulega hef›i veri› dregi› úr
umfangi fyrirhuga›ra framkvæmda mi›a› vi› fyrri áætlanir til a›
koma til móts vi› umhverfissjónarmi›. Yr›i náttúruverndargildi
fijórsárvera miki› áfram, flrátt fyrir veituna, og hún gæti flví falli› a›
markmi›um um verndun svæ›isins.133 Landsvirkjun sag›i flennan
úrskur› sta›festa ni›urstö›u sína um a› náttúruverndargildi fijórsár-
vera yr›i áfram miki› flrátt fyrir Nor›lingaölduveitu me› lóni í 575
metra hæ›.134 Valger›ur Sverrisdóttir i›na›arrá›herra fagna›i
ni›urstö›unni enda vænti hún fless a› or›i› gæti af stækkun álvers á
Grundartanga í krafti Nor›lingaölduveitu.135
Úrskur›ur Skipulagsstofnunar var miki› áfall fyrir náttúru-
vernd á Íslandi, a› mati fleirra sem andvígir voru framkvæmdum í
fijórsárverum, og var ni›ursta›a hennar har›lega gagnr‡nd. A›
áliti náttúruverndarsinna áttu markmi› náttúruverndar og orku-
öflunar enga samlei› í fijórsárverum. Framkvæmdir og lón vegna
Nor›lingaölduveitu myndu spilla fleirri vistfræ›ilegu og land-
fræ›ilegu heild sem verin væru svo ekki yr›i aftur teki›.136 Var
unnur birna karlsdóttir46
132 Jóhann Már Maríusson, „Nor›lingaölduveita — firóun og sta›a“, bls. 26–27.
133 Vef. „Úrskur›ur Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum“, bls. 154–
157 (2002010064.PDF), dags. 12.08.2002, Skipulagsstofnun. <http://www.
skipulag.is/focal/webguard.nsf/key2/sasn5vmmwn.html> Sko›a› 7. sept.
2006.
134 „Ánægja me› úrskur›inn hjá Landsvirkjun“, Morgunbla›i› 14. ágúst 2002,
bls. 10.
135 „Fagnar úrskur›inum en enn langt í land“,Morgunbla›i› 14. ágúst 2002, bls. 10.
136 „Ákve›i› a› úrskur›urinn ver›ur kær›ur“,Morgunbla›i› 14. ágúst 2002, bls.
52, 10, 12. — „Úrskur›ur Skipulagsstofnunar veldur vonbrig›um“, Morgun
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 46