Saga - 2008, Page 47
úrskur›urinn kær›ur til umhverfisrá›herra.137 Siv Fri›leifsdóttir
flurfti, samkvæmt stjórns‡slulögum, a› víkja sæti flar e› hún haf›i
á›ur l‡st flví yfir a› hún væri mótfallin lóni inn fyrir fri›lands-
mörk.138 Settur umhverfisrá›herra í hennar sta› var Jón Kristjáns-
son heilbrig›isrá›herra.
Nor›lingaöldulón utan fri›landsmarka
Úrskur›ur Jóns Kristjánssonar var gefinn út 30. janúar 2003 og
ni›ursta›a Skipulagsstofnunar flar me› felld úr gildi. Samkvæmt
úrskur›i setts umhverfisrá›herra skyldi uppistö›ulón Nor›linga-
ölduveitu og veituframkvæmdir lenda utan fri›landsmarka. Úr-
skur›urinn bygg›ist á n‡rri forathugun verkfræ›istofu á mögu-
legri tilhögun Nor›lingaölduveitu utan fri›lands me› um 3,4 km2
lóni vi› Nor›lingaöldu í 566 metrum yfir sjávarmáli og setlóni me›
veitu austan vi› fri›landsmörk, vestan fijórsárlóns me› gör›um,
stíflum og skur›um. fiessi framkvæmd yr›i vi›bót vi› uppistö›u-
lón og virkjanir sem fyrir væru á vatnasvæ›i fijórsár, sag›i í
úrskur›inum, og væri „flessi n‡ting lands í samræmi vi› stefnu
stjórnvalda í virkjanamálum“.139 Umhverfisstofnun tók til starfa í
ársbyrjun 2003 en hún tók vi› hlutverki Náttúruverndar ríkisins,
sem Siv Fri›leifsdóttir umhverfisrá›herra lag›i ni›ur.140 Um-
hverfisstofnun samflykkti tilhögun Nor›lingaölduveitu sem lög›
var til í úrskur›i setts umhverfisrá›herra og flá um lei› setlón og
veituframkvæmdir austan fri›lands.141 Á›ur haf›i Náttúruvernd
ríkisins me› vistfræ›ilegum rökum hafna› fleirri áætlun sem flá
gekk undir nafninu Kvíslaveita 6.142
ríki heiðagæsarinnar 47
bla›i› 14. ágúst 2002, bls. 12. — fióra Ellen fiórhallsdóttir, „A› virkja e›a
virkja ekki“, Morgunbla›i› 25. ágúst 2002, bls. 30.
137 „Fjórar kærur komnar í gær og von á fleiri“,Morgunbla›i› 19. sept. 2002, bls. 4.
138 „Ekki á a› fórna fijórsárverum“, Morgunbla›i› 21. ágúst 2002, bls. 2.
139 Vef. „Úrskur›ur rá›herra um Nor›lingaöldu“ (2003), bls. 24–28, Landsvirkjun.
<http://www.lv.is/files/2003_1_30_nordlingaalda_urskurdur_jan_03.pdf
> Sko›a› 1. okt. 2007.
140 Stjórnartí›indi 2002 A (Reykjavík 2003), bls. 239. Náttúruvernd ríkisins var
lög› ni›ur og Umhverfisstofnun stofnu› me› lögum nr. 90/2002.
141 Vef. „Umsögn Umhverfisstofnunar um tillögu Landsvirkjunar a› veitutil-
högun Nor›lingaölduveitu“, Umhverfisstofnun. <http://www.ust.is/
Adofinni/Frettir/nr/796> Sko›a› 1. okt. 2007.
142 „Kvíslaveita 6 var aldrei inni í myndinni“, bls. 11.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 47