Saga - 2008, Síða 48
Ni›ursta›an, eftir úrskur› Jóns Kristjánssonar, var or›in sú eftir
um flriggja áratuga baráttu gegn mannvirkjum og lóni á fijórsár-
verasvæ›inu, a› áform um stær› lóns höf›u dregist saman frá flví
a› stefnt var a› allt a› 167 km2 mi›lunarlóni í ríflega 590 metrum
yfir sjávarmáli ni›ur í um 3,4 km2 lón í 566 metrum.143 †msir
fögnu›u úrskur›inum flar sem hann fól í sér nokkurn sigur í barátt-
unni gegn flví a› land í verunum og næsta nágrenni fari undir
mi›lunarlón.144 Hins vegar var ni›ursta›a hans neikvæ› fyrir áform
Landsvirkjunar um sem hagkvæmasta orkuöflun í krafti Nor›-
lingaölduveitu, enda olli hann stjórnendum fyrirtækisins von-
brig›um.145 Úrskur›urinn olli einnig vonbrig›um me›al fleirra
sem vildu a› falli› yr›i frá öllum frekari áformum um framkvæmd-
ir og fijórsárverin yrðu öll verndu›: Þar sem um votlendi væri a›
ræ›a þyrfti líka a› vernda lífæ› fleirra, fl.e. streymi vatns og grunn-
vatnsstö›u í verunum. Var úrskur›urinn flví kær›ur.146
Hausti› 2003 birtist sk‡rsla verkefnisstjórnar um fyrsta áfanga
rammaáætlunar um n‡tingu vatnsafls og jar›varma. fiar voru
fijórsárver metin sem eitt af ver›mætustu svæ›um íslenskrar nátt-
úru vegna fágætrar vistger›ar. fiessi ni›ursta›a sta›festi flannig
enn og aftur meginrökin í baráttunni fyrir fri›un fijórsárvera frá flví
fri›un fleirra komst á dagskrá og ni›urstö›ur náttúrufarsrann-
sókna undangenginna áratuga í verunum.147 Ríkisstjórnin hélt hins
vegar fast vi› stu›ning sinn vi› ger› Nor›lingaölduveitu. Vori›
2003 haf›i alflingi samflykkt heimild til i›na›arrá›herra a› veita
Landsvirkjun leyfi fyrir veitunni samkvæmt útfærslu hennar í
úrskur›i setts umhverfisrá›herra.148 Valger›ur Sverrisdóttir i›na›-
unnur birna karlsdóttir48
143 Um lón í fijórsárverum skv. áætlunum á 8. áratugnum sjá: Gunnar Sigur›s-
son, Isle Lake Storage. Project Planning Report, bls. 6.
144 „Jóni flakka› a› hafa bjarga› fijórsárverum“,Morgunbla›i› 12. febr. 2003, bls.
2.
145 Jóhann Már Maríusson, „Enn um Nor›lingaölduveitu“, Morgunbla›i› 12.
febr. 2003, bls. 26.
146 Vef. „Stefna til varnar fijórsárverum“ (31. ág. 2005). Áhugahópur um vernd-
un fijórsárvera. < http://www.thjorsarverfridland.is/> Sko›a› 1. nóv. 2006.
147 Vef. „Vi›auki 3b. Faghópur I, a›fer›afræ›i og ni›ursta›a mats“ (pdf-skjal),
bls. 34, 41–45, 51, Rammaáætlun um n‡tingu jar›varma og vatnsafls.
<http://www.landvernd.is/natturuafl/skyrsla/index.html> Sko›a› 29.
nóv. 2006.
148 Stjórnartí›indi 2003 A (Reykjavík 2003), bls. 235. Lög nr. 67/2003 (um
breytingu laga nr. 60/1981 um raforkuver).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 48