Saga - 2008, Page 49
arrá›herra veitti leyfi› hausti› 2004.149 Sag›i Siv Fri›leifsdóttir
umhverfisrá›herra a› me› skilyr›um í úrskur›inum, sem minnk-
u›u umhverfisáhrif Nor›lingaölduveitu, hef›u framkvæmdir veri›
a›laga›ar náttúruvernd.150 Hér horf›u bæ›i umhverfisrá›herra og
ríkisstjórn á fijórsárver sem parta en ekki sem vistræna heild, eins
og krafan um verndun fleirra hefur alla tí› snúist um me› fleim
rökum a› efnahagslegir hagsmunir mannsins eigi a› víkja fyrir
hagsmunum hei›agæsastofnsins og lífríkis fijórsárvera. fia› var flví
enn, flrátt fyrir flessa yfirl‡singu umhverfisrá›herra, óbrúa› bili›
milli stefnu ríkisstjórnarinnar um n‡tingu vatnsorku Efri-fijórsár
og hinnar vistfræ›ilegu s‡nar á fijórsárver, sem baráttan fyrir
verndun fleirra og andsta›an gegn veituframkvæmdum á svæ›inu
byggist alfari› á.
Vi›horf verndarsinna falla undir fla› sem náttúrusi›fræ›in nefnir
visthverfa s‡n á náttúru. fia› er heildin e›a vistkerfi›, samspil
lífvera og ólífrænnar náttúru, sem skiptir öllu máli. Ma›urinn er ein-
ungis einn hluti náttúrunnar, ein af tegundum hennar, og ekki
sjálfgefi› a› hagsmunir hans hafi skilyr›islausan forgang fram yfir
hagsmuni annarra lífvera, og fla› sem meira er: ef hagsmunir manns
og vistkerfis rekast á ver›a hagsmunir mannsins jafnvel a› víkja.
Ma›urinn ver›ur flá a› finna a›rar lei›ir í leit sinni a› lífsgæ›um en
flá a› spilla e›a tortíma vistkerfi sem mikilvægt er fyrir a›rar teg-
undir.151 Áherslan á vistkerfi, jafnvægi fleirra og verndun var› frá
og me› aldamótunum 1900 hluti fleirrar vísindalega grundu›u nátt-
úrus‡nar sem flá byrja›i a› taka á sig mynd. Hin vísindalega og
vistfræ›ilega náttúrus‡n hefur flróast og eflst allar götur sí›an og er
nú svo komi› a› náttúru- og umhverfisvernd samtímans byggist
nær algerlega á henni.152 Baráttan fyrir verndun varplands og upp-
eldisstö›va hei›agæsarinnar og vistkerfis fijórsárvera er hluti fless-
arar flróunar og alfljó›legrar baráttu fyrir verndun vistkerfa.
Hausti› 2003 ákva› stjórn Landsvirkjunar a› fresta fram-
kvæmdum vi› Nor›lingaölduveitu flar sem framkvæmdaleyfi
ríki heiðagæsarinnar 49
149 Vef. „Annáll Nor›lingaölduveitu“, bls. 2, Landsvirkjun. <http://www.
lv.is/files/Nordlingaolduveita_annall_100106.pdf> Sko›a› 1. okt. 2007.
150 Vef. „Áform og efndir. Árangur á kjörtímabilinu 1999–2003 í umhverfisrá›-
herratí› Sivjar Fri›leifsdóttur“, bls. 4, umhverfisrá›uneyti. <http://www.
umhverfisraduneyti.is/media/PDF-skrar/Aformogefndir. pdf> 1. okt. 2007.
151 Max Oelschlaeger, The Idea of Wilderness, bls. 294, 303.
152 Sverker Sörlin, Naturkontraktet, bls. 117–121. — Al Gore, Earth in the Balance.
Ecology and the Human Spirit (New York 2006, 2. útg.).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 49