Saga - 2008, Side 51
án fless a› augl‡sa hana a› n‡ju á›ur, auk fless sem lagaheimild
haf›i veri› veitt fyrir Nor›lingaölduveitu eins og hún var lög› til í
úrskur›i setts umhverfisrá›herra frá 2003.156 Sigrí›ur Anna fiór›ar-
dóttir umhverfisrá›herra (Sjálfstæ›isflokki), sem tók vi› flví
embætti ári› 2004, hafna›i flví breytingartillögu nefndarinnar
flegar hún sta›festi breytingar á svæ›isskipulagi mi›hálendisins í
árslok 2005.157 Ni›ursta›a Samvinnunefndarinnar var hins vegar
lögmæt, samkvæmt dómi Héra›sdóms Reykjavíkur 27. júní 2006.
Dómurinn ógilti flann hluta úrskur›ar setts umhverfisrá›herra frá
2003 sem heimila›i ger› setlóns og veitu su›austan Hofsjökuls án
undanfarandi mats á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar, me›
fleim rökum a› mat á umhverfisáhrifum flessarar áætlunar hef›i átt
a› fara fram.158
Krafa um stækkun fri›lands
Land í fijórsárverum og nágrenni fleirra a› vestanver›u er óraska›
af mannavöldum en austan fijórsár er Kvíslaveitusvæ›i›.
Kvíslaveita er samheiti á stíflum, skur›um, botnrásum og loku-
virkjum til a› veita vatni úr upptakakvíslum og flverám fijórsár og
efsta hluta fijórsár í fiórisvatnsmi›lun. Myndu› voru fimm lón,
samtals 25 km2, Dratthalavatn, Kvíslavatn, Hreysislón, Eyvindar-
lón og fijórsárlón, sem tengd eru saman me› skur›um. Vatninu er
veitt í fiórisvatn en rann á›ur í fijórsá.159 Vi› ger› veitunnar fóru í
kringum 6 km2 gróins lands undir vatn og rennsli fijórsár skertist
um tæpan helming.160 Barátta sí›ustu ára gegn Nor›lingaölduveitu
hefur snúist um a› falli› ver›i frá öllum frekari áformum um
veituframkvæmdir á svæðinu. fiess er krafist a› fri›landi› ver›i
stækka› svo fla› nái yfir allt fla› svæ›i sem heyrir til veranna frá
náttúrunnar hendi. Náttúruverndargildi fijórsárvera ver›i flar me›
ríki heiðagæsarinnar 51
156 Vef. „Annáll Nor›lingaölduveitu“, bls. 13–14.
157 Vef. „Umhverfisrá›herra sta›festir breytingar á svæ›isskipulagi mi›há-
lendisins“, Fréttatilkynning nr. 37/2005, umhverfisrá›uneyti. <http://
www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/770> Sko›a› 24. okt. 2006.
158 Vef. „E-4706/2005“, Héra›sdómur Reykjavíkur. <http://www.domstolar.is
/domaleit/nanar/?ID=E200504706&Domur=2&type=1&Serial=1> Sko›a›
24. okt. 2006.
159 Vef. „Kvíslaveita“, Landsvirkjun. <http://www.lv.is/category.asp?catID=
266> Sko›a› 10. febr. 2008.
160 Trausti Baldursson, „fijórsárver“, bls. 130. — Gu›mundur Páll Ólafsson,
fijórsárver, bls. 179–183.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 51