Saga - 2008, Page 52
vi›urkennt og sta›fest me› lögum a› tryggja eigi vernd fleirra í
heild. fiessi krafa skila›i sér inn í tillögu a› fimm ára náttúruvern-
daráætlun sem Umhverfisstofnun lag›i fram vori› 2003. fiar var
lagt til a› fri›landi› í fijórsárverum yr›i stækka› samkvæmt tillögu
Áhugahóps um verndun fijórsárvera, fl.e. næ›i yfir verin öll og
ríflega fla› og allt ni›ur undir Sultartanga.161
Siv Fri›leifsdóttir umhverfisrá›herra sag›i stækkun fri›lands-
ins ekki vera forgangsverkefni, samanbori› vi› mikilvægi fri›unar
‡missa annarra svæ›a, og lét tillögu um slíkt ekki fylgja me› haust-
i› 2003, í flingsályktunartillögu um náttúruverndaráætlun.162 Fylgi
vi› hugmyndir um stækkun fri›landsins jókst hins vegar í sam-
félaginu, samanber könnun Gallup í árslok 2004 sem s‡ndi a› tveir
flri›ju hlutar fljó›arinnar voru hlynntir stærra fri›landi.163 Áður-
nefnd þingsályktunartillaga Vinstri hreyfingarinnar – græns fram-
bo›s um stækkun fri›landsins, sem lög› haf›i veri› fram árlega frá
2001, haf›i árin 2005 og 2006 me›flutningsmenn úr öllum flokkum
nema Sjálfstæ›isflokki. Tillagan var nú á flá lei› a› auk fless sem
stækka bæri fri›landi› flá ætti a› vinna a› tilnefningu fijórsárvera
á heimsminjaskrá UNESCO.164 Sú hugmynd haf›i fengi› me›byr
ári› 2004 eftir a› erlendir sérfræ›ingar, Jack D. Ives og Roger
Crofts, höf›u a› bei›ni Landverndar meti› verin me› slíka tilnefn-
ingu í huga. Ni›ursta›a fleirra var sú a› fijórsárver væru svo einstök
á heimsvísu a› full ástæ›a væri til a› kanna hvort flau fáist skrá› á
heimsminjaskrá.165 Ári› 2006 lög›u forystumenn stjórnarandstö›u-
flokkanna fram frumvarp um a› heimild i›na›arrá›herra til a›
heimila Nor›lingaölduveitu yr›i felld ni›ur vegna verndargildis
fijórsárvera og hætt vi› öll áform um orkuöflun á fijórsárvera-
svæ›inu.166 Í ársbyrjun 2006 samflykkti meirihluti borgarstjórnar,
unnur birna karlsdóttir52
161 Vef. „Náttúruverndaráætlun, a›fer›afræ›i — Tillögur Umhverfisstofnunar
um fri›l‡singar“, Umhverfisstofnun. <http://www.ust.is/Natturuvernd/
Natturuverndaraaetlun> Sko›a› 1. nóv. 2006.
162 Alflingistí›indi 2003–04 A, flskj. 716, bls. 2978–3011. — Alflingistí›indi 2003–04
B, d. 3205.
163 Vef. „Náttúruverndarsamtök Íslands — Vi›horf til fri›l‡singar og fri›landa
— Vi›horfskönnun“, nóv. 2004, Náttúruverndarsamtök Íslands. <http://
www.natturuverndarsamtok.is/articles2.asp?ID=61> Sko›a› 5. okt. 2006.
164 Alflingistí›indi 2006–07 A, flskj. 4, bls. 477–479.
165 Vef. „fijórsárver — áform um mannvirki lög› til hli›ar“, Landvernd. <http:
//www.landvernd.is/frettirpage.asp?ID=1391> Sko›a› 16. nóv. 2006.
166 Alflingistí›indi 2006–07 A, flskj. 8, bls. 483–484.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 52