Saga - 2008, Síða 53
Reykjavíkurlistinn, a› Reykjavíkurborg, sem eigandi a› 45% hlut í
Landsvirkjun, leg›ist gegn Nor›lingaölduveitu.167 Skömmu sí›ar
ákva› Landsvirkjun a› leggja undirbúning veitunnar til hli›ar um
sinn og einbeita sér a› ö›rum virkjunarkostum á fijórsár- og
Tungnaársvæ›inu.168
Vori› 2006 haf›i krafan um stækkun fri›lands í fijórsárverum
ná› hljómgrunni hjá umhverfisrá›herra, samanber yfirl‡singar
Sigrí›ar Önnu fiór›ardóttur um a› möguleikar á flví yr›u athug-
a›ir.169 Jónína Bjartmarz Framsóknarflokki, sem tók vi› embætti
umhverfisrá›herra um mitt ár 2006, sag›i á flingi a› „nú væri svo
komi› í orkuöflunarmálum fljó›arinnar og vi›horfum almennings
a› réttast væri a› láta af öllum frekari orkun‡tingaráformum sem
snerta fletta svæ›i og stækka fri›landi› flannig a› fla› nái til alls
votlendis vi› fijórsá og fijórsárkvíslar“.170 Jónína skipa›i starfshóp
hausti› 2006 til a› fara yfir málefni fri›landsins, ræ›a vi› sér-
fræ›inga og hagsmunaa›ila, gera tillögur um stækkun fri›landsins
og meta hvort breyta ætti fri›l‡singarskilmálum í einhverjum
atri›um.171 Starfshópurinn skila›i ni›urstö›u vori› 2007 og lag›i til
a› fri›land fijórsárvera yr›i stækka› til allra átta nema su›urs, en
mörk fri›lands a› sunnanver›u yr›u óbreytt vegna „réttaróvissu
um virkjanaframkvæmdir“.172 fiar var vísa› til fless a› endanleg
ni›ursta›a haf›i ekki enn fengist um hvernig framkvæmdum vi›
Nor›lingaölduveitu ver›ur hátta› e›a hvort af fleim ver›ur.
Stækkun fri›lands í fijórsárverum var skrá› í stefnuyfirl‡singu
ríki heiðagæsarinnar 53
167 „Landsvirkjun sko›i kosti gufuaflsvirkjana“,Morgunbla›i› 18. jan. 2006, bls. 6.
168 „Alcan og Landsvirkjun í vi›ræ›um um orku til stækkunar í Straumsvík“,
Morgunbla›i› 24. jan. 2006, bls. 22–23.
169 „Stækkun fri›lands undirbúin“, Morgunbla›i› 24. jan. 2006, bls. 1.
170 Vef. „Ræ›a Jónínu Bjartmarz umhverfisrá›herra í umræ›um um stefnuræ›u
forsætisrá›herra á Alflingi“, umhverfisrá›uneyti. <http://www.umhverfis
raduneyti.is/radherra/raedur-og-greinar/nr/873> Sko›a› 16. nóv. 2006.
171 Vef. „Rá›herra skipar starfshóp vegna fijórsárvera“, umhverfisrá›uneyti.
<http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/939> Sko›a› 28. nóv. 2006.
172 Vef. „Tillögur um stækkun fri›landsins í fijórsárverum 14. mars 2007“, Sk‡rsla
starfshóps um fijórsárver, bls. 5. Umhverfisstofnun. <http://www.umhverfis
raduneyti.is/media/PDF-skrar/Skyrsla_starfshops_um_Tjorsarver.pdf>
Sko›a› 27. apríl 2007. Fri›landsmörk afmarkist vi› vatnasvi› fijórsár á
Hofsjökli. Austan jökuls ver›i allt gró›urlendi vestan fijórsár innan
fri›lands. Fri›landsmörk breytist vi› Kvíslavötn flannig a› flau fylgi vestur-
mörkum lóna og skur›a. Vesturmörk fylgi vatnasvi›i Hnífár en a› sunnan
ver›i mörk óbreytt.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 53