Saga - 2008, Side 59
sóknir eru oftar en ekki hluti af stærri evrópskum rannsóknar-
verkefnum.9 Auk fless má nefna a› Kirsi Salonen hefur rita› bók
bygg›a á skjölum skriftastofnunarinnar og auk fless birt styttri
greinar sem byggjast á flessum sömu skjölum, svo sem um óskil-
getna syni finnskra presta og samskipti Finna vi› páfastól á sí›mi›-
öldum.10
fiau skjöl frá stofnuninni sem var›a Ísland féllu undir erki-
biskupsstólinn í Ni›arósi og birtust fyrst í Synder og Pavemakt ári›
2004. fiar er fló a›eins a› finna skjöl úr Skálholtsbiskupsdæmi.
Hvernig á flví stendur er ekki ljóst. Ekki hafa bréfin glatast flví í
bréfabókum stofnunarinnar er bréfunum ra›a› í tímarö› flannig a›
einstakar bla›sí›ur me› bréfum er var›a Hólastól flyrftu a› hafa
rifna› úr bókunum og skili› eftir ey›ur í bla›sí›utölum, en svo er
ekki. Enn ótrúlegra er a› Nor›lendingar hafi veri› svo miklu
hl‡›nari vi› bo›skap heilagrar kirkju en Sunnlendingar. Líklegast
er a› mál af flví tagi sem Hin heilaga postullega skriftastofnum
fékkst vi› hafi veri› leyst heima í héra›i án fless a› lenda á bor›i
stofnunarinnar.
Hin heilaga postullega skriftastofnun
firjár mikilvægustu stofnanir Páfagar›s á sí›ari hluta mi›alda voru
Camera Apostolica sem sá um fjármál, Canselleria Apostolica, sem sá
tíu páfabréf frá 15. öld 59
9 Per Ingesman, „Danish Marriage Dispensations: Evidence of an Increasing
Lay Use of Pappal Letters in the Middle Ages,“ The Roman Curia, the Apostolic
Penitentiary and the Partes in the Later Middle Ages. Ritstj. K. Salonen og C.
Krötzl (Róm 2003). — The Long Arm of Papal Authority. Late Medieval Christian
Peripheries and their Communication with the Holy See. — Sjá: Per Ingesman,
„The Apostolic Penitentiary and the Nordic Countries“, bls. 2–3.
10 Kirsi Salonen, The Penitentiary as a Well of Grace in the Later Middle Ages. The
Example of the Province of Uppsala 1448–1527 (Helsinki 2001). — Kirsi Salonen,
„In their Fathers’ Footsteps. The Illegitimate Sons of the Finnish Priests
according to the Archives of the Sacred Penitentiary 1449–1523“, Roma magis-
tra mundi. Itineraria culturae medivalis. Mélange offerts au Pére L. E. Byle a
l’occasion de son 75e anniversiaire (Louvain-la-Neuve 1998), bls. 355–366. —
Kirsi Salonen, „Long Path to Forgiveness. The Relationship between
Finnland and the Holy See in the Late Middle Ages, especially in the light of
the cases in the Penitentiary Registers“, Quellen und Forschungen aus italienis-
chen Archiven und Bibliotheken 79 (1999), bls. 283–318. — Sjá: Per Ingesman,
„Nåden og retfærdighedens kilde. Brugen af pavemagten i nordisk senmid-
delalder“, Norden og Europa i middelalderen I (Århus 2001), bls. 130–173.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 59