Saga - 2008, Page 63
Rovere flá óspart til stórræ›anna. Me› flví a› mynda bandalag vi›
fi‡skalandskeisara, ‡mis borgríki á Nor›ur-Ítalíu og Spán tókst
Alexander hins vegar a› hrinda árásinni. Alexander beitti sér einnig
fyrir flví a› Spánn og Portúgal ger›u hinn umdeilda Tordesilla-
samning en samkvæmt honum skiptu flessi ríki heiminum á milli
sín. Hann lét skreyta páfahöllina me› margvíslegum hætti og a›
hans frumkvæ›i voru fjölmargar glæsibyggingar reistar í Róm.
Tali› er a› honum hafi veri› byrla› eitur.
Íslensku bréfin tíu
fiau skjöl sem hér birtast eru líklega stærsti flokkur mi›aldaheim-
ilda sem komi› hefur fyrir almenningssjónir sí›an Björn fiorsteins-
son gaf út 16. bindi Íslenzks fornbréfasafns [Diplomatarium Island-
icum] en í flví bindi eru skjöl frá Englandi og fi‡skalandi sem var›a
Íslandssiglingar á sí›mi›öldum.
Í nokkrum bindum Fornbréfasafnsins er a› finna bréf sem norskir
fræ›imenn höf›u uppi á í Vatíkansafninu á fyrri hluta sí›ustu
aldar, eins og á›ur var geti›, og höf›u á›ur veri› gefin út í Norska
fornbréfasafninu [Diplomatarium Norvegicum]. Íslendingar voru
ekki flátttakendur í flessu verkefni en nutu gó›s af flví eftir á me›
flessum hætti. Nokkur bréf hafa svo komi› fram í dagsljósi› eftir
fla›, mest fyrir tilstilli Franks Eadmunds Bullivants, bókavar›ar og
prests í trúbo›sreglu hinnar flekklausu gu›smó›ur O.M.I. í Róm.17
Merkust eru án efa bréf Bónefatíusar VIII. frá 1303 flar sem hann
felur biskupunum í Bergen, Osló og Hamri a› velja n‡jan biskup í
Skálholti eftir dau›a Árna fiorlákssonar, bréf Ögmundar Pálssonar
til páfa frá 4. júlí 1524 um deilur fleirra Jóns biskups Arasonar og
svo bréf frá Páli III. til Jóns Arasonar.18 Sí›an flá hefur fátt n‡tt
komi› í leitirnar úr Páfagar›i og eftir flví sem best er vita› hefur
tíu páfabréf frá 15. öld 63
17 O.M.I.: Ordo Mariae Immaculate
18 Jónas Gíslason, „Lengi er von á einum.“ Útdráttur úr flessu bréfi haf›i á›ur
birst í Les Registres de Bonifacae VIII. — fiórarinn fiórarinsson frá Ei›um,
„Gamalt biskupsbréf kemur í leitirnar“, Saga XV (1977), bls. 13–28. Uppkast
a› flessu bréfi er í Norska fornbréfasafninu. — Magnús Már Lárusson, „Bréf
Páls III. til Jóns biskups Arasonar 9. marz 1549“, Árbók Landsbókasafns Íslands
(1973), bls. 128–131. Meginefnisflættir flessa bréfs voru fló flekktir á›ur og
haf›i veri› birtur úr flví útdráttur. fiví mi›ur hefur ekki enn tekist a› hafa
uppi á bréfi Jóns til páfa. Magnús Már Lárusson bjó bréf Páls III. til prentun-
ar en Jakob Benediktsson hin tvö.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 63