Saga - 2008, Page 64
a›eins Kári Bjarnason bókmenntafræ›ingur gert atlögu a› mi›-
aldaskjölunum í skjalasafni Vatíkansins.19
fia› ver›ur seint sagt a› flau skjöl sem hér koma fram í dags-
ljósi› valdi einhvers konar straumhvörfum í rannsóknum á ís-
lenskri mi›aldasögu, en sum fleirra varpa fló sk‡rara ljósi á mál
sem voru vel flekkt á›ur. Flestir fleirra Íslendinga sem vi› sögu
koma leitu›u til Skriftastofnunarinnar til a› fá einhvers konar
undanflágur frá reglum kirkjunnar e›a einhver leyfi sem a›eins
páfi gat veitt.20 Sumir flurftu einnig a› taka aflausn fyrir brot af flví
tagi sem a›eins páfi gat leyst menn af. Nokkrir menn, sem höf›u
teki› hinar lægri klerklegar vígslur, sóttu nú um a› fá a› taka hinar
æ›ri vígslur flrátt fyrir a› fleir væru óskilgetnir. Nokkra sérstö›u
hefur mál Jóns Pálssonar ábóta á Helgafelli en hann haf›i falli› í
bann af einhverjum ókunnum ástæ›um og broti› enn frekar af sér
me› flví a› syngja messu me›an hann var í banni (bréf 3 og 4).
fieir sem leitu›u til stofnunarinnar úr hópi leikmanna ósku›u
allir eftir a› fá undanflágur til a› ganga í hjónaband flrátt fyrir of
náinn skyldleika en samkvæmt lögum kirkjunnar var hjúskapur
fólks í fjór›a li› og nánara banna›ur. Nokkrir úr fleim hópi hafa
auk fless broti› af sér me› fleim hætti a› fleir flurftu a› fá aflausn
hjá páfa. Um sumt af flví fólki sem hér kemur vi› sögu eru engar
frekari heimildir en a›rir eru vel flekktir annars sta›ar frá, svo sem
flau systkini Vigfús og Hólmfrí›ur Erlendsbörn og makar fleirra
Einar Eyjólfsson og Salger›ur Snjólfsdóttir, hjónin Ormur Jónsson
og Ingibjörg Eiríksdóttir, Páll Jónsson og Solveig Björnsdóttir og
sí›ast en ekki síst fiorleifur Björnsson og Ingveldur Helgadóttir
enda allt fólk af ríkustu höf›ingjaættum landsins.21 Í umsóknum
flessum birtist í hnotskurn vandi íslensku yfirstéttarinnar. Hún var
einfaldlega svo fámenn a› inngiftingar ur›u óhjákvæmilegar ef
fólk ætla›i a› ganga a› eiga maka af sama standi. En fleira kemur
til. Á 13.–14. öld var fla› fremur fátítt a› óskilgetnum erfingjum
væri neita› um arf en flegar kemur fram undir 1500 fjölgar slíkum
tilfellum, bæ›i vegna aukinna áhrifa kirkjunnar, sem lag›i áherslu
á a› reglum hennar væri fylgt, og af ‡msum pólitískum ástæ›-
guðmundur j. guðmundsson64
19 Um fer› Kára, sjá: Gu›rún Gu›laugsdóttir, „Hrópandinn úr Vatíkaninu,“
Morgunbla›i› 21. febr. 1993, bls. B1–B4.
20 Páfi kom fló yfirleitt ekki persónulega a› slíkum málum heldur veittu full-
trúar hans slíkar undanflágur, sbr. skjölin tíu sem eru birt hér á eftir.
21 Nánari uppl‡singar um fletta fólk eru í sk‡ringum vi› bréfin.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 64