Saga - 2008, Side 65
um.22 Formleg undanflága frá vi›urkenndri kirkjulegri stofnun gat
flví veri› nau›synleg forsenda fless a› halda eignum me› löglegum
hætti innan ætta og fjölskyldna og koma í veg fyrir málaferli og
deilur fleirra vegna, flótt flar yr›i æ›i oft misbrestur á.
En fla› var sí›ur en svo a› máli› væri í höfn flótt búi› væri a›
útvega páfabréf flar um. Til dæmis neita›i Magnús Eyjólfsson bisk-
up a› vi›urkenna undanflágu páfa til handa fleim Páli Jónssyni og
Solveigu Björnsdóttur (nr. 6) og Ormi Jónssyni og Ingibjörgu Eiríks-
dóttur (nr. 5).
Mál fleirra Páls og Solveigar er einkar athyglisvert í flessu sam-
bandi. Skriftastofnunin gefur út giftingarleyfi handa fleim 7. desem-
ber 1476 sem Magnús hefur greinilega ekki teki› mark á. Ólöf mó›ir
Solveigar gefur sí›an út bréf flann 5. apríl 1479 flar sem hún
samflykkir rá›ahag fleirra Páls me› flví skilyr›i a› flau ver›i sér úti
um páfaleyfi.23 fiann 20. desember sama ár gefur svo Giuliano della
Rovere út bréf flar sem Magnúsi er skipa› a› vir›a or› páfa. Ef
marka má fletta bréf, sem var›veitt er í fl‡›ingu, fór mál fleirra Páls
og Solveigar inn á bor› til páfa sjálfs.24 Ekki lét Magnús sér fletta a›
kenningu ver›a og enn berst honum strangt áminningarbréf frá
della Rovere dagsett 19. desember, líkast til ári› 1481, flar sem
honum var skipa› hör›um or›um a› taka mark á bréfum páfastóls
um fletta mál og hóta› banni og utanstefnu til Rómar ef hann ekki
hl‡ddi. Bréfi› er var›veitt í íslenskri fl‡›ingu og ekki ver›ur betur
sé› en della Rovere hafi aftur rætt máli› vi› páfa.25
Hva› veldur treg›u Magnúsar? Gruna›i hann Solveigu um
tvíveri? fiann 2. maí 1484 vinnur hún ei› a› flví a› Jón fiorláksson,
sem haf›i veri› rá›sma›ur hennar og hún átti nokkur börn me›,
hafi aldrei fastna› hana og einnig a› hún hafi ekki haft mök vi›
a›ra karlmenn en Jón og Pál eiginmann sinn.26 Í flessu sambandi er
tíu páfabréf frá 15. öld 65
22 Agnes Arnórsdóttir fjallar um flær breytingar sem ur›u á hjúskaparsamningum
hér á landi á mi›öldum í „Marriage Contracts in Medieval Iceland“, ToHave and
to Hold. Marrying and Its Documentation in Western Christendom, 400–1600. Ritstj.
Philip L. Reynolds og John Witte, Jr. (Cambridge 2007), bls. 369–389.
23 Diplomatarium Islandicum [D.I.], Íslenzkt fornbréfasafn. Ritstj. Jón Sigur›sson
o.fl. D.I. VI, bls. 182–183.
24 D.I. VI, bls. 234–235.
25 D.I. VI, bls. 420–421.
26 D.I.VI, bls. 511– 512. — Nánar má lesa um fletta mál í Einar Arnórsson, „Víg Páls
á Skar›i“, Saga I (1949–1953), bls. 127–176, og Agnes Arnórsdóttir, „Icelandic
Marriage Dispensations in the Middle Ages“, The Roman Curia, bls. 159–169.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 65