Saga - 2008, Page 68
hann geti fljóna›, me› fleim hætti kirkjulegum embættum34 me›
e›a án sálusorgunar.
Veitt sérstaklega, Filippus, biskup af Albano.
Róm hjá heilögum Pétri, 27. janúar á sjötta stjórnarári Páls páfa II.
[1470]
2. [88] P.A. vol. 20, fol 67r
Rubrica: De matrimonialibus
Torlenus Byernsson35 laicus et Ingaldris Helga Docter mulier coni-
uges Schaholtensis diocesis desiderant invicem matrimonialiter
copulari, sed quia quarto consanguinitatis gradu invicem sunt coni-
uncti et huiusmodi impedimentum scientes sese pluries actu forni-
cario et incestuoso carnaliter cognoverunt et prolem procreaverunt;
quare petunt ab huiusmodi fornicationis et incestus reatibus absolvi
cum eisque dispensari, ut impedimento huiusmodi non obstante
matrimonium inter se contrahi possint cum legitimatione prolis sus-
cipiende.
Fiat de speciali, A<ntonius>, episcopus Lunensis, regens.
Roma apud Sanctum Petrum, iiii kal. iul. anno primo domini Sexti
pape iiii.
Fyrirsögn: Um hjúskaparmál
fiorleifur Björnsson leikma›ur og Ingveldur Helgadóttir kona úr
Skálholtsbiskupsdæmi, óska eftir a› ganga í hjónaband. En flar sem
a› flau eru skyld í fjór›a li› og vitandi um flessar hindranir hafa
legi› saman holdlega og geti› fjölda barna í frillulífi og bló›skömm,
óska flau eftir a› vera veitt sú aflausn fyrir flessi frillulífis- og bló›-
skammarbrot a› flessi brot hindri ekki hjúskap fleirra og a› börn
fleirra ver›i skilgetin.
Veitt sérstaklega, Antóníus, biskup af Luni-Sarzana, sta›gengill.
Róm hjá heilögum Pétri, 28. júní á fyrsta stjórnarári Sixtusar páfa
IV. [1472]
guðmundur j. guðmundsson68
34 Beneficium ecclesiasticum.
35 fiorleifur Björnsson var hir›stjóri og s‡sluma›ur í ‡msum s‡slum. Hann var
sonur Björns fiorleifssonar hir›stjóra og flví bró›ir Solveigar Björnsdóttur, sjá
nr. 5. Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár V (Reykjavík 1952), bls. 174. Sjá
nánar um mál fiorleifs og Ingveldar hér a› framan.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 68