Saga - 2008, Page 69
3 [89] P.A. vol. 20, fol. 217v
Rubrica: De diversis formis.
Frater Iohannes36 abbas monasterii Montissancti ordinis Sancti
Victoris Schaholtensis diocesis exponit quod ipse olim quadam spe-
ciali excommunicationis sententia ligatus tamquam simplex etc. <et
iuris ignarus> divina celebravit offica irregularitatem contrahendo;
quare petit ab excessibus huiusmodi etc. absolvi secumque super
irregularitate ex premissis contracta dispensari.
Fiat de speciali postquam fuerit absolutus a sententia speciali,
A<ntonius>, episcopus Lunensis, regens.
Roma apud Sanctum Petrum, viii id. iul. anno primo domini Sexti
pape iiii.
Fyrirsögn: Um margskonar syndir
Bró›ir Jón ábóti Helgafellsklausturs af reglu heilags Viktors37 í
Skálholtsbiskupsdæmi, l‡sir flví yfir a› eitt sinn me›an hann var
bundinn í fjötra sérstakrar bannfæringar, rétt eins og einfaldur
ma›ur og ókunnugur lögunum, fljóna›i hann heilögu embætti og
braut me› fleim hætti af sér. fiess vegna óskar hann eftir a› vera
leystur af flví afbroti sem hann flannig var› sekur um.
Veitt sérstaklega, eftir a› hann haf›i veri› leystur me› sérstökum
dómi, Antoníus biskup af Luni-Sarzana, sta›gengill.
Róm hjá heilögum Pétri, 8. júlí á fyrsta stjórnarári Sixtusar páfa IV.
[1472]
4. [90] P.A. vol. 20, fol. 217v
Rubrica: De <confessionalibus> perpetuis, Cupientes et sententiis
generalibus
Frater Iohannes Pauli abbas monasterii Montissancti ordinis Sancti
Victoris Schaholtensis diocesis, qui similem gratiam petit ut supra
<id est literas confessionales perpetuo duraturas>.
tíu páfabréf frá 15. öld 69
36 Jón Pálsson ábóti í Helgafellsklaustri. Ekkert er vita› um flá atbur›i sem
leiddu til bannfæringar hans. Páll Eggert Ólason getur sér fless til a› hann
hafi átt tvo syni, séra Jón smásvein í Hjar›arholti og Pál, tengdafö›ur Björns
fiorleifssonar á Reykhólum. Ef rétt er til geti› gæti ástæ›a bannfæringarinnar
veri› barneignir. Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár III (Reykjavík 1950),
bls. 244–245.
37 Hér kemur fram a› á Helgafelli var Viktorsklaustur og hef ég ekki rekist á
vitnisbur› um fla› annars sta›ar. Ég vil flakka ö›rum ritr‡ni Sögu flessa
ábendingu.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 69