Saga - 2008, Side 70
<Fiat de speciali, A<ntonius>, episcopus Lunensis, regens>.
Roma apud Sanctum Petrum, vi id. iul. anno primo domini Sexti
pape iiii.
Fyrirsögn: Um aflausnarbréf sem gilda til frambú›ar, bei›nir og
almenna úrskur›i
Bró›ir Jón Pálsson ábóti í Helgafellsklaustri af reglu heilags Viktors
í Skálholtsbiskupsdæmi, sem jafnframt óskar líkrar ná›ar sem veitt
er hér a› ofan, í aflausnarbréfi sem gildir a› eilífu.
Veitt sérstaklega, Antoníus, biskup í Luni-Sarzana, sta›gengill.
Róm hjá heilögum Pétri, 10. júlí á fyrsta stjórnarári Sixtusar páfa IV.
[1472]
5. [91] P.A. vol. 25, fol. 13v
Rubrica: De matrimonialibus
Ormag Iohannis38 laicus et Ingeborgis Eriksdotter mulier Scha-
holtensis diocesis petunt cum ispis dispensari de <matrimonio>
contrahendo in quarto consanguinitatis gradu, quo invicem sunt
coniuncti, cum legitimatione prolis exinde suscipiende.
Fiat de speciali, Iul<ianus>, titularis Sancti Petri ad Vincula.39
Roma apud Sanctum Petrum, vii id. dec. anno sexto domini Sexti
pape iiii.
Fyrirsögn: Um hjúskaparmál
Ormur Jónsson leikma›ur og Ingibjörg Eiríksdóttir kona frá
Skálholtsbiskupsdæmi óska eftir undanflágu til a› ganga í hjónaband
flrátt fyrir a› vera skyld í fjór›a li›, en flannig eru flau tengd hvort
ö›ru, og a› flau börn sem flau muni geta flar eftir teljist skilgetin.
Veitt sérstaklega, Júlíanus, nafnbiskup af kirkju heilags Péturs í
hlekkjum.40
guðmundur j. guðmundsson70
38 Ormur Jónsson var s‡sluma›ur í Snæfellsness‡slu 1497–1501. Líklega látinn
1503. Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár IV (Reykjavík 1951), bls. 97.
39 Hann var› eins og á›ur sag›i páfi ári› 1503 og tók sér nafni› Júlíus II.
40 Nafnbiskup er biskup sem hefur ekki neitt ákve›i› biskupsdæmi en er
kenndur vi› biskupsdæmi e›a dómkirkju sem hefur veri› aflög›. fietta gat
veri› nau›synlegt ef vi›komandi flurfti a› gegna mjög háu embætti innan
kirkjunnar. Kirkja heilags Péturs í hlekkjum er enn til og me›al höfu›kirkna
Rómaborgar. fiar má me›al annarra d‡rgripa sjá hina frægu styttu Michel-
angelos af Móse og flar er Júlíus II. grafinn. fieir Júlíus og Sixtus IV. létu end-
urbyggja kirkjuna í glæsilegum endurreisnarstíl en hún var farin a› láta á sjá
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 70