Saga - 2008, Side 71
Róm hjá heilögum Pétri, 7. desember á sjötta stjórnarári Sixtusar
páfa IV. [1476]
6. [92] P.A. vol. 25, fol. 13v
Rubrica: De matrimonialibus
Paulus Iohannis41 laicus et Solnet Beronisdeatter42 mulier Scha-
holtensis diocesis petunt cum ipsis dispensari de <matrimonio>
contrahendo in quarto consanguinitatis gradu, quo invicem sunt
coniuncti, cum legimatione prolis exinde suscipiende.
Fiat de speciali, Iul<ianus>, titularis Sancti Petri ad Vincula.
Roma apud Sanctum Petrum, vii id. dec. anno sexto domini Sexti
pape iiii.
Fyrirsögn: Um hjúskaparmál
Páll Jónsson leikma›ur og Solveig Björnsdóttir kona úr Skálholts-
biskupsdæmi óska eftir undanflágu til a› ganga í hjónaband flrátt
fyrir a› vera skyld í fjór›a li›, en flannig eru flau tengd hvort ö›ru,
og a› flau börn sem flau muni geta flar eftir teljist skilgetin.
Veitt sérstaklega, Júlíanus, nafnbiskup af kirkju heilags Péturs í
hlekkjum.
Róm hjá heilögum Pétri, 7. desember á sjötta stjórnarári Sixtusar
páfa IV. [1476]
7 [93] P.A. vol. 25, fol. 180r
Rubrica: De uberiori
Sigwardus Iohannis43 presbiter Scaholtensis diocesis, cum quo alias
tíu páfabréf frá 15. öld 71
á sí›ari hluta 15. aldar. Ef til vill hefur hún veri› afhelgu› me›an á vi›ger›-
inni stó› og Júlíus flví veri› nafnbiskup flar.
41 Páll Jónsson var s‡sluma›ur í Dalas‡slu. Hann flótti kappi mikill og var veg-
inn á Öndver›areyri 1496 flar sem hann var›ist einn Eiríki Halldórssyni og
11 mönnum ö›rum. Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár IV, bls. 123. —
Frásögn af vígi Páls er í: Einar Arnórsson, „Víg Páls á Skar›i“, bls. 155–158.
42 Solveig (d. 1496) var dóttir Björns ríka fiorleifssonar.
43 fietta er líklega Sigur›ur Jónsson beigaldi, prestur í Hítardal og officialis í
Skálholtsbiskupsdæmi 1483–1486. Sigur›ur var launsonur Jóns Ásgeirssonar
s‡slumanns. Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár IV, bls. 230. fieir Ormur,
Páll og Sigur›ur voru bræ›ur og ver›ur ekki betur sé› en fleir hafi gert út
sameiginlegan fulltrúa til a› koma skikk á sín mál gagnvart kirkjunni. Ekki
hefur tekist a› hafa uppi á neinum Sigvar›i sem fletta bréf gæti passa› vi› en
nöfnin Sigur›ur og Sigvar›ur voru notu› sitt á hva› á mi›öldum, einkum í
latneskum textum.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 71