Saga - 2008, Síða 73
auctoritate predicta misericorditer dispensatum, cuius dispensatio-
nis vigore se fecit per episcopum Gardensem47 catholicum granti-
am et communionem sedis apostolice habentem vigore certarum
litterarum dimissorialium dicti sui ordinarii ad dictos ordines suc-
cessive alias tamen rite promoveri et in illis ministravit, <petit>
quod dicto non opstante defectu possit ad presbiteratus ordinem
promoveri et beneficium ecclesiasticum, etiam si curam habeat ani-
marum, optinere, dispensari mandare dignemini.
Fiat de speciali, Iul<ianus>, titularis Sancti Petri ad Vincula.
Roma apud Sanctum Petrum, xiiii kal. ian. anno sexto domini Sexti
pape iiii.
Fyrirsögn: Um hinar meiri undanflágur
Halldór Pálsson, djákni í Skálholtsbiskupsdæmi, sem vegna mein-
getna›ar sem hann var› a› flola flví hann var getinn af einhleypum
manni og einhleypri konu, og vegna flessara meinbuga gat hann
ekki teki› allar vígslur, hinar minni, heilaga vígslu subdjákna og
djákna, allar ná›ugast me› postullegu valdi fless gó›rar minningar
Sveins, flá biskups í Skálholti, sem veitti samú›arfulla aflausn í
nafni fless postullega valds sem honum var fengi› í flessu máli,
flannig a› hann gæti, flrátt fyrir sína meinbugi, vígst öllum minni
vígslum og heilagri subdjákna- og djáknavígslu. Slíka aflausn fékk
hann hjá biskupnum í Gör›um, trúum og kaflólskum fylgismanni
hins postullega sætis í ljósi flessarar aflausnar og var vegna ákve›-
inna aflausnarbréfa frá sínum á›urnefndum biskupi lyft upp í
á›urnefnd embætti og fljóna›i svo í fleim. Hann óskar eftir a› y›ar
heilagleiki mæli svo fyrir a› hann fái aflausn og a› á›urnefndur
meingetna›ur komi ekki í veg fyrir a› hann geti teki› æ›ri vígslur
og teljist ver›ugur a› fljóna kirkjulegum embættum, flótt í flví felist
sálusorgun.
Veitt sérstaklega, Júlíanus, nafnbiskup af kirkju heilags Péturs í
hlekkjum.
Róm hjá heilögum Pétri, 19. desember á sjötta stjórnarári Sixtusar
páfa IV. [1476]
tíu páfabréf frá 15. öld 73
47 fietta hl‡tur a› vera Andreas [Andrés] sem var Gar›abiskup á árunum 1460–
1476. Hann fljóna›i um tíma Skálholti me›an flar var biskupslaust. Grönlands
historiske Mindesmærker III (Kjøbenhavn 1845), bls. 897. Á 15. öld báru ‡msir
menn titilinn Gar›abiskup en fleir voru embættismenn páfastóls og komu
aldrei til Grænlands.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 73