Saga - 2008, Side 74
9 [95] P.A. vol. 42, fol. 47v
Rubrica: De matrimonialibus
Wifusus Elendi48 laicus et Cecilia Eviolni49 mulier Schalotensis dio-
cesis petunt cum ipsis dispensari de <matrimonio> contrahendo in
quarto consanguinitatis gratu cum legitimatione prolis exinde sus-
cipiende.
Fiat de speciali, Iul<ianus>, episcopus Brethonoriensis, regens.50
Roma apud Sanctum Petrum, kal. ian. domini Alexandri pape vi
anno primo.
Fyrirsögn: Um hjúskaparmál
Vigfús Erlendsson leikma›ur og Salger›ur Snjólfsdóttir kona úr
Skálholtsbiskupsdæmi óska eftir undanflágu til a› ganga í hjóna-
band flrátt fyrir a› vera skyld í fjór›a li› og a› flau börn sem flau
muni geta flar eftir teljist skilgetin.
Veitt sérstaklega, Júlíanus, biskup af Bertinoro, sta›gengill.
Róm hjá heilögum Pétri, 1. janúar á fyrsta stjórnarári Alexanders
páfa VI. [1493]
10 [96] P.A. vol. 42, fol. 47r
Rubrica: De matrimonialibus
Enerus Eyolni51 laicus et Holmfrider Elendi52 mulier Schalotensis
diocesis petunt cum ipsis dispensari de <matrimonio> contrahen-
do in quarto consanguinitatis gradu cum legitimatione prolis
exinde suscipiende.
Fiat de speciali, Iul<ianus>, episcopus Brethonoriensis, regens.
Roma apud Sanctum Petrum, kal. ian. domini Alexandri pape vi
anno primo.
guðmundur j. guðmundsson74
48 Vigfús Erlendsson var hir›stjóri 1507–1509 og lögma›ur sunnan og austan
1513–1520, d. 1521. Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár V, bls. 46.
49 Salger›ur var dóttir Snjólfs Rafnssonar lögréttumanns úr Múlaflingi. Einar
Bjarnason, Lögréttumannatal (Reykjavík 1952–1955), bls. 484.
50 Giuliano de Volterra var biskup af Bertinoro og sta›gengill yfirskriftafö›ur
1477–1503.
51 Einar Eyjólfsson bjó í Dal undir Eyjafjöllum og var s‡sluma›ur. Hann var
fyrri ma›ur Hólmfrí›ar. Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár I (Reykjavík
1950), bls. 346.
52 Hólmfrí›ur Erlendsdóttir var eins og á›ur hefur komi› fram systir Vigfúsar
Erlendssonar, sjá nr. 9.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 74