Saga - 2008, Page 79
fiegar heimsfaraldurinn kom upp ári› 1889 flekktu flestir lækn-
ar hann a›eins úr kennslubókum enda voru flá li›in 56 ár frá
sí›asta heimsfaraldri, sem er óvenjulangur tími. Á flessum tíma
haf›i mikil flróun or›i› í læknavísindum og stjórnvöld báru í aukn-
um mæli ábyrg› á heilbrig›i og heilsu manna. Heimsfaraldurinn
1889–1890 er sá fyrsti sem til eru nákvæmar sk‡rslur um. Hann
barst til Evrópu austan úr Asíu og gekk undir nafninu rússneska
veikin. Tí›ir vöruflutningar yfir Atlantshafi› ollu flví a› hann barst
til austurstrandar Nor›ur-Ameríku í sama mánu›i og hann tók a›
brei›ast út um Vestur-Evrópu, fl.e. í desember 1889. Í febrúar haf›i
faraldurinn borist til Nebraska í Bandaríkjunum, Saskatchewan í
Kanada, Rio de Janeiro, Buenos Aires og Montevideo í Su›ur-
Ameríku og Singapore í Asíu. Til Ástralíu og N‡ja-Sjálands barst
hann svo í mars. Um vori› var hann búinn a› ná fótfestu í Afríku
og köllu›u Afríkumenn hann „sjúkdóm hvíta mannsins“. Smit-
bylgjur gengu yfir stór svæ›i um allan heim fla› sem eftir lif›i
aldarinnar og flótt dánartí›nin í flessari heimsfarsótt hafi veri›
fremur lág var heildarfjöldi látinna mikill. Samkvæmt varfærnustu
áætlun dóu 250.000 manns í Evrópu og í heiminum öllum hljóta flví
a.m.k. tvisvar til flrisvar sinnum fleiri a› hafa dái›. Mun fleiri dóu
af völdum inflúensu en kóleru á 19. öld en vegna fless hve stór hluti
fleirra sem dóu var roski› fólk fór fla› or› af inflúensunni a› hún
væri fremur bagaleg en banvæn.7
Augu manna beindust ekki fyrir alvöru a› inflúensu, og fleirri
hættu sem gat fylgt faröldrum af hennar sökum, fyrr en spænska
veikin skall á ári› 1918.
Spánverjum kenndur króginn
Á tímum fyrri heimsstyrjaldar voru fjölmi›lar styrjaldarríkjanna
ritsko›a›ir. Spánverjar voru ekki flátttakendur í strí›inu og flví
voru fjölmi›lar fleirra ekki undir sama eftirliti. fiegar spænska
veikin kom upp á Spáni fjöllu›u spænskir fjölmi›lar ítarlega um
framgang veikinnar, sem fleir köllu›u „frönsku veikina“. fiessar
fréttir voru haf›ar eftir í fjölmi›lum annarra ríkja og Spánverjum
kenndur króginn enda vildu styrjaldarríkin ekki a› fla› spyr›ist út
a› hermenn fleirra lægju veikir.8
„engill dauðans“ 79
7 Alfred W. Crosby, „Influenza“, bls. 809.
8 Niall Johnson, Britain and the 1918–19 Influenza Pandemic, bls. 37. — Sjá einnig:
G[unnlaugur] Einarsson, „Spanska veikin“, Læknabla›i› IV:11 (1918), bls. 166.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 79