Saga - 2008, Page 80
Spænska veikin gekk yfir heimsbygg›ina í flremur bylgjum árin
1918–1919. Fyrsta bylgjan reis vori› 1918 en dánarhlutfall var til-
tölulega lágt. fia› sem olli mestum áhyggjum var hve stór hluti
hinna látnu voru ungmenni, ólíkt flví sem á›ur flekktist í inflúensu-
faröldrum. fiá um vori› og sumari› fór flessi n‡ja inflúensa um-
hverfis jör›ina, smita›i milljónir og var› hundru›um flúsunda a›
bana.9
Venjulega hefur veri› tali› a› veikin hafi átt upptök sín í banda-
rískum herstö›vum í Kansas í mars ári› 1918 og flust sí›an me›
bandarískum hermönnum til Frakklands fla›an sem hún breiddist
út um Evrópu. Veirufræ›ingar hafa fló leitt a› flví líkur a› veikin
kunni a› hafa átt uppruna sinn í Asíu eins og flestar inflúensu-
farsóttir.10
Eins og í fyrri heimsfaröldrum og farsóttum var hlutfall s‡ktra
miklu hærra en hlutfall látinna, en í ágúst 1918 rúmlega flre-
falda›ist dánartí›nin. Önnur bylgja reis; hún lag›i hundru› milljóna
á sóttarsæng og var› tugum milljóna a› bana. fiessi bylgja tók a›
dvína undir lok ársins en sí›ar um veturinn og vori› 1919 reis
flri›ja bylgjan en hún var fremur væg. Um a›ra og flri›ju bylgju
gilti fla› sama og flá fyrstu — um helmingur dau›sfallanna var› í
aldurshópnum 20–40 ára.11
Samkvæmt áætlun sem ger› var á flri›ja áratug 20. aldar var
heildarfjöldi fleirra sem létust úr spænsku veikinni í heiminum
rúmlega 21 milljón. Til flessarar tölu er enn vitna›. Hún hljómar fló
einkennilega lág, sérstaklega flegar liti› er til fless a› á Indlandi
einu dóu 18 milljónir, samkvæmt áætlun sem ger› var á níunda
áratug 20. aldar. N‡leg rannsókn, bygg› á útgefnum dánartölum,
lei›ir í ljós a› 50 milljónir manna hi› minnsta hafi dái› í spænsku
veikinni. fiess ber fló a› geta a› gögn vantar frá mörgum fjölmenn-
viggó ásgeirsson80
9 Alfred W. Crosby, „Influenza“, bls. 809. — Sjá einnig: W.I.B. Beveridge,
Influenza: The Last Great Plague. An Unfinished Story of Discovery (London
1977), bls. 30–33. — Alfred W. Crosby, America’s Forgotten Pandemic. The
Influenza of 1918 (Cambridge 1989), bls. 17–32.
10 Niall Johnson, Britain and the 1918–19 Influenza Pandemic, bls. 38–45. — Sjá
einnig: John M. Barry, The Great Influenza. The Epic Story of the Deadliest Plague
in History (London 2005), bls. 169–175.
11 Alfred W. Crosby, „Influenza“, bls. 809. — Margareta Åman, Spanska sjukan.
Den svenska epidemin 1918–1920 och dess internationella bakgrund (Uppsala
1990), bls. 33–34. — Sjá einnig: W.I.B. Beveridge, Influenza: The Last Great
Plague, bls. 30–33.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 80