Saga - 2008, Side 81
um svæ›um í heiminum, auk fless sem flví fer fjarri a› öll dau›sföll
hafi veri› skrá›. Er flví óhætt a› fullyr›a a› á milli 50 og 100
milljónir manna hafi dái› úr veikinni og um helmingur jar›arbúa
smitast, fl.e. hér um bil einn milljar›ur.12
Út frá l‡›fræ›ilegu sjónarmi›i má halda flví fram a› heimsfar-
aldurinn 1918–1919 hafi veri› stærsta einstaka áfall sem gengi›
hefur yfir mannlegt samfélag. Reyndar kann a› vera a› svartidau›i
annars vegar og heimsstyrjaldirnar til samans hins vegar hafi ban-
a› hærra hlutfalli fólksfjöldans en hvort tveggja ger›ist á mörgum
árum auk fless sem tortímingin átti sér ekki sta› um alla heims-
bygg›ina. Spænska veikin lag›i aftur á móti flesta á sex mána›a
tímabili og teyg›i anga sína svo a› segja á hvert byggt ból jar›ar-
kringlunnar. Ennfremur var skellurinn meiri en tölurnar gefa til
kynna vegna fless hve mörg ungmenni dóu.13
Ekki er vita› me› vissu hvers vegna inflúensuveiran sem olli
heimsfaraldrinum 1918–1919 var› svo mannskæ› og hvers vegna
hún lag›ist svona hart á flá sem venjulega rei›ir best af í inflúensu-
farsóttum, nefnilega ungt og hraust fólk. Framan af var skorti
vegna strí›sins kennt um en slíkar kenningar hafa veri› hraktar í
rannsóknum flar sem svæ›i sem fóru vel út úr strí›inu voru borin
saman vi› svæ›i sem strí›i› lék grátt. Líklegasta sk‡ringin var talin
óvænt samvirkni veiru- og bakteríus‡kingar, sem hafi leitt af sér
óvenju lífshættulega lungnabólgu.14 fiessi sk‡ring hefur einnig
flurft a› víkja fyrir n‡legri uppgötvun.
Ári› 2005 tókst vísindamönnum a› endurskapa veiruna sem olli
spænsku veikinni 1918 úr vefs‡num sjúklinga sem dóu úr veikinni.
S‡nin voru tekin úr líkum sem grafin höf›u veri› í sífrera í Alaska
„engill dauðans“ 81
12 Niall Johnson, Britain and the 1918–19 Influenza Pandemic, bls. 77–82. — Sjá
einnig: Alfred W. Crosby, America’s Forgotten Pandemic, bls. 207–215. — Á
undanförnum árum hafa nokkrar afar áhugaver›ar rannsóknir veri› ger›ar
á spænsku veikinni, einkum breskar og bandarískar, sem varpa n‡ju ljósi á
e›li og útbrei›slu veikinnar, sjá t.d. Niall Johnson, Britain and the 1918–19
Influenza Pandemic og erlendar heimildir í tilvísun 15.
13 Alfred W. Crosby, „Influenza“, bls. 810. — Margareta Åman, Spanska sjukan,
bls. 10 og 37. — Sjá einnig: Bjarni A. Agnarsson, Karl G. Kristinsson og
Sigur›ur Thorlacius, Ónæmi gegn inflúensuveirum á Íslandi 1976. Rannsóknir á
mótefnum gegn inflúensuveirum á Íslandi 1976 me› sérstöku tilliti til svínainflú-
ensuveiru. Heilbrig›issk‡rslur. Fylgirit IV (Reykjavík 1981), bls. 5.
14 Alfred W. Crosby, „Influenza“, bls. 808 og 810. — Margareta Åman, Spanska
sjukan, bls. 30. — Sjá einnig: Alfred W. Crosby, America’s Forgotten Pandemic,
bls. 207–223.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 81