Saga - 2008, Side 82
en frost er einmitt kjöra›stæ›ur til a› var›veita veirur. Ni›urstö›ur
rannsóknanna benda til fless a› spænska veikin hafi stafa› af veiru-
afbrig›i sem átti uppruna sinn í fuglum og a› fla› sé erf›afræ›ilega
mun líkara fleim veirum sem finnast í fuglum en mönnum. Einstök
genasamsetning veirunnar hafi gert hana óvenjuskæ›a. fiá hafa
tilraunir á d‡rum bent til fless a› veiran valdi uppnámi í efnasam-
böndum ónæmiskerfisins, sem lei›i til eins konar ofvirkni í flví.
Slíkt ástand getur veri› banvænt og kann fla› a› sk‡ra hvers vegna
ungt og heilbrigt fólk, sem allajafna hefur öflugasta ónæmiskerfi›,
fór verst út úr spænsku veikinni. Ónæmiskerfi› vir›ist flví hafa
or›i› bani fless.15
Spænska veikin gengur yfir Ísland
Eins og ví›ast annars sta›ar gekk spænska veikin yfir Ísland í
flremur bylgjum.16 Sú fyrsta barst til Reykjavíkur 9. júlí 1918 me›
íslenska botnvörpuskipinu Jóni forseta, sem flá var n‡komi› frá
Englandi. Skipi› haf›i veri› sótthreinsa› af inflúensu og flví flótti
ekki flörf á a› grípa til sóttvarna. firátt fyrir fla› s‡ktu skipverjar
‡msa menn í landi. Um hálfum mánu›i sí›ar barst veikin einnig
me› farflegaskipinu Botníu frá Kaupmannahöfn. Höf›u margir
farflegar s‡kst á lei›inni. Sjúkdómseinkennin voru fremur vægt
lungnakvef, hár hiti og gjarnan magakveisa. Veikin lag›ist létt á
viggó ásgeirsson82
15 Jeffery K. Taubenberger o.fl., „Characterization of the 1918 influenza virus
polymerase genes“, Nature 437 (sept. 2005), bls. 889–893. — Yueh-Ming Loo
og Michael Gale Jr, „Influenza. Fatal immunity and the 1918 virus. Innate
immune defences are our first line of protection against infection by viruses
and are essential in limiting viral disease. But their reaction to the 1918
influenza virus could have been deadly“, Nature 445 (jan. 2007), bls. 267–268.
— Darwyn Kobasa o.fl., „Aberrant innate immune response in lethal infec-
tion of macaques with the 1918 influenza virus“, Nature 445 (jan. 2007), bls.
319–323. — Andreas von Bubnoff, „The 1918 flu virus is resurrected“, Nature
437. Special Report (okt. 2005), bls. 794–795. — Kerri Smith, „Concern as
revived 1918 flu virus kills monkeys“, Nature 445 (jan. 2007), bls. 237. — Sjá
einnig: Heimildamynd. Elín Hirst og Viggó Ásgeirsson, Spænska veikin.
Heimildamynd s‡nd í Sjónvarpinu 10. apríl 1998. Framlei›andi Elín Hirst
1998. — Vi›tal. Höfundur vi› Harald Briem (f. 1945) sóttvarnalækni, nóv. og
des. 1997. — Margir vísindamenn hafa l‡st yfir miklum áhyggjum vegna
flessara rannsókna og telja hættuna á a› veiran sleppi út af rannsóknarstofum
e›a hry›juverkamenn komist yfir hana of mikla.
16 Heilbrig›issk‡rslur I, 1911–1920 (Reykjavík 1922), bls. li og lvi.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 82