Saga - 2008, Síða 83
flesta og gekk yfir á fáeinum dögum. Útbrei›slan var ekki hrö› og
allur almenningur slapp vi› s‡kingu. Frá Reykjavík barst veikin út
um sveitir. Í sk‡rslum er hennar geti› á Eyrarbakka, í M‡rdal og á
Sí›u, einnig á Akranesi og í Stykkishólmi. Veikin mun fló hafa
stungi› sér ni›ur um nokkurn hluta landsins en olli ekki mann-
tjóni.17 fieir sem s‡ktust af flessari sótt sluppu flestir í annarri bylgj-
unni, sem var hin eiginlega spænska veiki í hugum flestra.18
Önnur bylgjan barst til Reykjavíkur og Hafnarfjar›ar seinni
hluta október 1918 frá Danmörku, Englandi og Bandaríkjunum. Til
Reykjavíkur barst hún me› flutningaskipinu Willemoes frá Banda-
ríkjunum 19. október og daginn eftir frá Danmörku me› farflega-
skipinu Botníu. Sama dag kom hún me› togaranum Ví›i til Hafnar-
fjar›ar. Tali› er a› s‡kingin í Reykjavík hafi einkum borist me›
Botníu. Einn úr áhöfn skipsins haf›i veikst flótt hann leg›ist ekki, en
stúlka sem kom me› skipinu lag›ist daginn eftir komuna:
Var hún líklega fyrsti sjúkl[ingurinn]. Hún haf›i hitt bró›ur
sinn, lærisvein í Vélstjóraskólanum, er hún kom, og s‡ktist
hann 1–2 dögum sí›ar en svo hver af ö›rum af lærisveinum
Vélstjóraskólans, svo og skólastjóri. Á›ur en skólastjóri lag›ist,
tala›i hann vi› annan mann úti á götu, og lag›ist sá skömmu
sí›ar og kva›st enga a›ra orsök vita til smitunar en samtal
fletta.19
Veikin breiddist svo ó›fluga út um bæinn og segir fiór›ur J. Thor-
oddsen, sem var læknir í Reykjavík á flessum tíma, a› eftir viku hafi
hún veri› komin út um allan bæ:
Ástæ›an til fless hve fljótt sóttin breiddist út, er a› mínu
áliti sú, a› vanrækt var a› taka flá sjálfsög›u varú›arreglu
flegar í byrjun sóttarinnar, a› loka öllum almennum samkomu-
stö›um. Margir, sem ég spur›i um fla›, hvar fleir mundu hafa
smitast, svöru›u mér á flá lei›, a› fleir gætu ekki hafa fengi›
veikina annars sta›ar en í „Bíó“.20
Veikin barst sí›an út um landi› en gekk yfir á flremur mánu›um.
Hvarvetna flar sem hún kom upp mátti rekja feril hennar til
„engill dauðans“ 83
17 G[u›mundur] H[annesson], „Spánska veikin“, Læknabla›i› IV:8 (1918), bls.
126. — Heilbrig›issk‡rslur I, bls. li–lii. — Morgunbla›i› 11. júlí 1918, bls. 2.
18 fi[ór›ur] J. Thoroddsen, „Inflúensan fyrrum og nú“, Læknabla›i› V:3 (1919),
bls. 35–36. — Heilbrig›issk‡rslur I, bls. liv.
19 Heilbrig›issk‡rslur I, bls. lii. fiessi og a›rar beinar tilvitnanir eru fær›ar til nú-
tímastafsetningar.
20 fi[ór›ur] J. Thoroddsen, „Inflúensan fyrrum og nú“, bls. 74.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 83