Saga - 2008, Page 84
Reykjavíkur e›a Hafnarfjar›ar.21 Af 47 læknishéru›um á landinu
barst veikin fló einungis til 16 e›a 17, sunnan- og vestanlands.
Strangri sóttvörn á sjó og landi var komi› á og settu héra›slæknar
m.a. vör› á Holtavör›uhei›i og vi› Jökulsá á Sólheimasandi. Tókst
á flann hátt a› verja Nor›ur- og Austurland. Öll læknishéru› aust-
an og nor›an vi› svæ›i› frá Rangárhéra›i til Hesteyrarlæknis-
héra›s sluppu vi› veikina og einnig nokkur héru› á Vesturlandi.
Veikin stakk sér ni›ur í Mi›fjar›arlæknishéra›i en fljótlega tókst a›
einangra sjúklingana.22
Skrá fiór›ar J. Thoroddsen læknis gefur gó›a hugmynd um
útbrei›slu veikinnar í Reykjavík ári› 1918 en hann lag›ist aldrei
sjálfur:
28.–31. október 13 sjúklingar
1.–5. nóvember 146 sjúklingar
6.–10. nóvember 329 sjúklingar
11.–15. nóvember 368 sjúklingar
16.–20. nóvember 195 sjúklingar
21.–25. nóvember 127 sjúklingar
26.–30. nóvember 46 sjúklingar
1.–6. desember 8 sjúklingar
fietta bendir til a› sóttin hafi veri› almennust í bænum dagana
6.–16. nóvember. Hún nær flannig hámarki um mi›jan yfirfer›ar-
tímann, eins og vant er me› inflúensu.23
firi›ja bylgjan kom í marsmánu›i 1919. Var hún fyrst framan af
talin vera kvefsótt og er skrá› flannig í farsóttask‡rslum. Ljóst er fló
á hinni hrö›u útbrei›slu, háu s‡kingartölu og sjúkdómseinkennum
a› um inflúensu var a› ræ›a. Auk fless skellur hún á samtímis flví
a› flri›ja bylgjan gekk yfir heiminn og lag›ist har›ast á flau héru›
sem á›ur höf›u sloppi› vi› spænsku veikina.24
fiar sem læknar töldu ekki um inflúensu a› ræ›a var sóttvörn-
um, sem haldi› haf›i veri› uppi gegn inflúensu vegna spænsku
veikinnar, nú aflétt. Var mönnum leyft a› fara úr Reykjavík me›
marsfer› strandfer›askipsins Sterlings til sóttvör›u héra›anna.
viggó ásgeirsson84
21 Heilbrig›issk‡rslur I, bls. lii. — Sjá einnig: Andrew Cliff, Peter Haggett og
Keith Ord, Spatial Aspects of Influenza Epidemics (London 1986), bls. 149.
22 Heilbrig›issk‡rslur I, bls. liii.
23 fi[ór›ur] J. Thoroddsen, „Inflúenzan fyrrum og nú“, bls. 75. — Vi›tal.
Höfundur vi› Harald Briem (f. 1945) sóttvarnalækni, nóv. og des. 1997.
24 Heilbrig›issk‡rslur I, bls. lvi–lxiii. — G[u›mundur] H[annesson], „Kvef e›a
inflúensa?“, Læknabla›i› V:6 (1919), bls. 83–85.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 84