Saga - 2008, Side 85
Breiddist veikin flví mjög hratt út í fyrstu og var komin um mestallt
landi› á tveimur mánu›um. Hún lag›ist framan af nær eingöngu á
börn en eftir flví sem á lei› s‡ktust fleiri fullor›nir, sérstaklega í
fleim héru›um sem sluppu vi› a›ra bylgju veikinnar. Upphaf flessa
faraldurs er fremur óvenjulegt mi›a› vi› inflúensu og einnig ólíkt
flví sem ger›ist erlendis í flri›ju bylgjunni og sk‡rir fla› hvers
vegna læknar hér töldu a› um a›ra sótt væri a› ræ›a.25
Skrá›ir sjúklingar á Íslandi voru 6.914 í annarri bylgju spænsku
veikinnar, 4.202 voru skrá›ir í flri›ju bylgju en einungis 205 í fyrstu
bylgjunni, samtals 11.321 e›a um 12% fljó›arinnar.26 fiess ber fló a›
geta a› einungis fleir allra veikustu leitu›u sér lækningar, auk fless
sem skráning sjúkra var mjög ófullkomin enda fór sk‡rsluger›
læknanna meira og minna úr skor›um vegna veikinda fleirra og
annríkis. Til a› mynda eru 3.142 skrá›ir sjúklingar í Reykjavík 1918,
en héra›slæknir taldi ekki færri en 10.000 hafa veikst í nóvember
einum. Reykvíkingar voru flá 15.328. Í sk‡rslum töldu a.m.k. flrír
a›rir læknar a› 80–90% íbúa í sínum héru›um hef›u veikst.27 Ef til
vill er flessi fjöldi sjúkra heldur ‡ktur, en fló er ekki ósennilegt a›
upp undir tveir af hverjum flremur hafi veikst í sumum héru›um.28
Tölur yfir dánartí›ni eru og ver›a alltaf mun árei›anlegri en
tölur yfir fjölda sjúkra. Á Íslandi hafa veri› gefnar út samræmdar
sjúkraskrár samfellt frá árinu 1881. Sk‡rslur flessar voru heldur
óárei›anlegar fyrstu árin en fla› breyttist fló á skömmum tíma,
einkum vegna a›ger›a landlæknis til a› samræma sjúkraskrár og
„engill dauðans“ 85
25 G[u›mundur] H[annesson], „Kvef e›a inflúensa?“, bls. 83–86. — Sjá ennfrem-
ur: Bjarni A. Agnarsson, Karl G. Kristinsson og Sigur›ur Thorlacius, Ónæmi
gegn inflúensuveirum, bls. 6. — Niall Johnson, Britain and the 1918–19 Influenza
Pandemic, bls. 83–88. — Margareta Åman, Spanska sjukan, bls. 34.
26 Heilbrig›issk‡rslur I, bls. lv og xlvi–xlvii. — Hagskinna. Sögulegar hagtölur um
Ísland. Ritstj. Gu›mundur Jónsson og Magnús S. Magnússon (Reykjavík 1997),
bls. 96.
27 Heilbrig›issk‡rslur I, bls. lii–liii. — Heilbrig›issk‡rslur III, bls. 92*. — Tölfræ›i-
handbók 1984. Hagsk‡rslur Íslands II, 82 (Reykjavík 1984), bls. 10. — Lækna-
bla›i› V:1 (1919), bls. 11. — Sjá einnig: fi[ór›ur] J. Thoroddsen, „Inflúensan
fyrrum og nú“, bls. 74–75. — Alfred W. Crosby, America’s Forgotten Pandemic,
bls. 203–205. — Skrá› gögn um fjölda sjúklinga vir›ast ví›a hafa veri› mjög
takmörku›, jafnvel í fleim löndum sem héldu nákvæmastar skrár.
28 Ef teki› er mi› af flví a› 250 manns hafi dái› í Reykjavík og dánartí›nin hafi
veri› 2,5% eins og algengt var, veiktust 10.000 manns. Héra›slæknir í Reykja-
vík er reyndar töluvert nákvæmur í áætlun sinni á fjölda sjúkra og heldur flví
fram a› 10.300 manns hafi veikst í Reykjavík. Sjá: Læknabla›i›V:6 (1919), bls. 95.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 85