Saga - 2008, Page 86
skráningu sjúkdómstilfella hjá læknum. Um og eftir aldamótin
1900 eru sk‡rslurnar or›nar árei›anlegri hva› sjúkdómsgreiningu
og fjölda sjúkdóma var›ar.29 Samkvæmt sk‡rslum Hagstofunnar
dóu 510 manns í spænsku veikinni 1918–1919, flar af 490 í annarri
bylgju hennar frá október til desember 1918. Engin dau›sföll voru
skrá› í fyrstu bylgjunni.30 En hversu nákvæmar eru flessar tölur?
Eins og komi› hefur fram var flri›ja bylgja veikinnar framan af
talin kvefsótt en ekki inflúensa og er skrá› flannig í opinberum
skrám. Samkvæmt Heilbrig›issk‡rslum dó alls 91 úr kvefsótt e›a
inflúensu á árinu 1919 en íMannfjöldask‡rslumHagstofunnar eru 20
manns sag›ir dánir úr inflúensu og 60 úr kvefsótt.31 Líklegt er fló
a› meginflorri fleirra sem sag›ir eru dánir úr kvefsótt e›a inflúensu
á árinu 1919 hafi í raun dái› í flri›ju bylgju spænsku veikinnar.
Unnt er a› áætla fjölda látinna í flri›ju bylgjunni me› flví a› draga
me›alfjölda fleirra sem dóu úr kvefsótt á árunum 1911–1917 (11
manns) frá samanlög›um fjölda fleirra sem sag›ir eru hafa dái› úr
kvefsótt og inflúensu á árinu 1919 (80 manns). Samkvæmt flví dóu
69 manns í flri›ju bylgju veikinnar ef teki› er mi› af tölum Hagstof-
unnar en 80 ef stu›st er vi› Heilbrig›issk‡rslur. fiví lætur nærri a›
átta til níu af hverjum tíu fleirra sem sag›ir eru dánir úr kvefsótt
e›a inflúensu hafi dái› af völdum inflúensu.32
Dau›sföll vegna annarrar bylgju veikinnar ur›u flest í október,
nóvember og desember 1918. Í fleim mánu›um dóu 298 manns í
Reykjavík og ef frá er dreginn me›alfjöldi fleirra sem dóu í sömu
mánu›um sjö árin á undan (samtals 49 manns) má reikna me› a›
eigi færri en 249 manns hafi dái› úr spænsku veikinni.33 fiar a› auki
dóu margir úr lungnabólgu e›a seinna úr aflei›ingum veikinnar.
Má flví jafnvel gera rá› fyrir a› mannfalli› hafi veri› enn meira.34
Framreikna› til nútímans samsvarar fla› flví a› tæplega 2.000
viggó ásgeirsson86
29 Jón Ólafur Ísberg, Líf og lækningar. Íslensk heilbrig›issaga (Reykjavík 2005), bls.
147.
30 Mannfjöldask‡rslur 1916–1920. Hagsk‡rslur Íslands 56 (Reykjavík 1928), bls.
56. — Heilbrig›issk‡rslur I, bls. lii og lv.
31 G[u›mundur] H[annesson], „Kvef e›a inflúensa?“, bls. 83–86. — Heilbrig›is-
sk‡rslur I, bls. lvi–lxiii. — Mannfjöldask‡rslur 1916–1920, bls. 48.
32 Mannfjöldask‡rslur 1911–1915. Hagsk‡rslur Íslands 24 (Reykjavík 1921), bls.
58. — Mannfjöldask‡rslur 1916–1920, bls. 56.
33 Mannfjöldask‡rslur 1911–1915, bls. 53. —Mannfjöldask‡rslur 1916–1920, bls. 48.
34 fi[ór›ur] J. Thoroddsen, „Inflúensan fyrrum og nú“, bls. 76. — Heilbrig›is-
sk‡rslur I, bls. liv–lv.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 86