Saga - 2008, Page 87
manns, a›allega ungt og hraust fólk, létust í Reykjavík á innan vi›
flremur mánu›um. En hversu margir dóu í annarri bylgju veikinn-
ar á landinu öllu?
Samkvæmt rannsóknum á spænsku veikinni í ö›rum löndum,
t.d. Bretlandi, var fjöldi látinna töluvert vanmetinn. Ástæ›an er
einkum sú a› dau›sföll af völdum veikinnar voru ekki skrá› vegna
inflúensu heldur annarra öndunarfærasjúkdóma, einkum lungna-
bólgu sem vissulega gat oft veri› fylgifiskur hennar.35 Til a› ganga
úr skugga um hvort sú hafi einnig veri› raunin á Íslandi voru skrá›
dau›sföll vegna flriggja sjúkdóma, lungnabólgu (pneumonia), lungna-
tæringar (phthisis pulmonum) og kvefsóttar (tracheobronch. epidem.),
borin saman vi› skrá› dau›sföll vegna inflúensu yfir átta ára tíma-
bil (sjá mynd 1).36
Eins og sjá má á myndinni eru óvenjufá dau›sföll vegna lungna-
bólgu skrá› ári› 1918. fietta er öfugt vi› fla› sem lesa má úr heil-
brig›issk‡rslum ví›a annars sta›ar, flar sem skrá› dau›sföll af
lungnabólgu ári› 1918 eru talsvert fleiri en í me›alári. fiar töldu
„engill dauðans“ 87
35 Sjá t.d.: Niall Johnson, Britain and the 1918–19 Influenza Pandemic, bls. 69–75.
36 Mannfjöldask‡rslur 1911–1915, bls. 58–59 og 62. — Mannfjöldask‡rslur 1916–
1920, bls. 56 og 60.
600
500
400
300
200
100
0
1911 1912 1913 1914 1915 1916 1917 1918 1919
Inúensa
Lungnatæring, phthisis pulmonum
Lungnabólga, pneumonia
Kvefsótt, tracheobronch, epidem.
Fj
öl
di
da
uð
sf
al
la
Ár
A
Mynd 1: Fjöldi dauðsfalla af völdum tiltekinna sjúkdóma 1911-1919
7
Heimild: Mannfjöldaskýrslur 1911–1915, 58–59, 62 — Mannfjöldaskýrslur 1916–
1920, 56, 60
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 87