Saga - 2008, Page 88
heilbrig›isyfirvöld fla› til marks um verulegt vanmat á mannfalli í
spænsku veikinni.37
Ef skrá› dau›sföll af völdum lungnabólgu á Íslandi ári› 1918
(alls 53) eru dregin frá me›alfjölda skrá›ra dau›sfalla í reglulegum
lungnabólguárum 1911–1917 (samtals 91) kemur í ljós a› dau›sföll
vegna lungnabólgu hafa líklega veri› vanmetin um allt a› 38.38 Má
flví álykta sem svo a› mannfall í annarri bylgju spænsku veikinnar
hafi veri› nær 452 en 490, sem er skrá› mannfall samkvæmt tölum
Hagstofunnar.
Til a› sannreyna fletta ofmat á mannfalli í annarri bylgju veik-
innar er me›alfjöldi skrá›ra dau›sfalla í október, nóvember og
desember 1911–1917 (samtals 300) dreginn frá skrá›u mannfalli í
sömu mánu›um ári› 1918 (alls 761). Samkvæmt flví dó 461 úr
veikinni frá október til desember 1918. Af framansög›u má flví full-
yr›a a› milli 450 og 460 manns hafi dái› í annarri bylgju spænsku
veikinnar.39 A›rir sjúkdómar, eins og lungnatæring og kvefsótt,
vir›ast hafa óveruleg áhrif á heildarni›urstö›una. Heldur fleiri
dau›sföll voru skrá› á lungnatæringu en í me›alári og heldur færri
á kvefsótt (sjá mynd 1).
A› flessu sög›u má varlega áætla a› milli 520 og 540 manns hafi
dái› úr spænsku veikinni 1918–1919, e›a a.m.k. 5,7 af hverjum flús-
und Íslendingum. Dánarhlutfall var svipa› í nágrannalöndunum:
4,3‰ í Danmörku, 5,7‰ í Noregi, 5,8‰ í Finnlandi og Englandi og
5,9‰ í Svífljó›.40
Tafla 1 s‡nir mannfalli› af völdum veikinnar í mestu sóttar-
héru›unum. fia› sem vekur athygli er hversu ólík dánartí›ni er
eftir héru›um. Hæsta dánartí›nin er í kringum upptök veikinnar,
a› Hafnarfir›i undanskildum,41 fl.e. í Reykjavík, Keflavík og á
viggó ásgeirsson88
37 Niall Johnson, Britain and the 1918–19 Influenza Pandemic, bls. 69–75.
38 Me› „reglulegum“ lungnabólguárum er átt vi› árin 1911–1913 og 1917. Á Ís-
landi ur›u óvenjumörg dau›sföll af völdum lungnabólgu á árunum 1914–1916
flegar lungnabólgufaraldur gekk yfir landi› og flví er fleim árum sleppt í
me›altalinu. Svipu› ni›ursta›a fæst flótt árin 1919 og 1920, sem einnig voru
„regluleg“ lungnabólguár, séu talin me›. Sjá: Heilbrig›issk‡rslur I, bls. lxvii.
39 Mannfjöldask‡rslur 1911–1915, bls. 53. —Mannfjöldask‡rslur 1916–1920, bls. 48.
40 Sjá t.d. Niall Johnson, Britain and the 1918-19 Influenza Pandemic, bls. 80–81.
41 Veikin barst til Hafnarfjar›ar me› togaranum Ví›i en veikina í hinum stóru
veikindahéru›unum má a› mestu rekja til smits frá farflegaskipinu Botníu og
má lei›a a› flví líkur a› vægari stofn veikinnar hafi borist til Hafnarfjar›ar.
fió kann a› vera a› Hafnfir›ingar hafi einfaldlega haldi› uppi öflugri sótt-
vörnum en Reykvíkingar.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 88