Saga - 2008, Page 91
fiegar ney›in er stærst …
fiegar spænska veikin barst til landsins var engum sóttvörnum beitt
og ger›u margir athugasemdir vi› andvaraleysi stjórnvalda. Í Vísi
segir: „Engum skólum var loka›, engum skemmtistö›um var lok-
a›, engar samkomur banna›ar. Veikin breiddist óhindru› út, og
loks var› a› loka skólum og skemmtistö›um og samkomur allar
lög›ust ni›ur, ekki a› stjórnarrá›stöfun heldur af flví a› veikin
hamla›i.“46 Eftir a› veikin tók a› brei›ast um Reykjavík voru fló
teknar upp nokkrar varnir flar enda ljóst a› grípa flyrfti til einhverra
úrræ›a. fiegar hún stó› sem hæst í bænum lag›i héra›slæknir til
vi› borgarstjóra a› skora› yr›i á heilbrigt fólk a› gefa sig fram til
hjálpar sjúkum. A› frumkvæ›i Lárusar H. Bjarnasonar lagaprófessors
skipa›i Stjórnarrá›i› hjúkrunarnefnd 8. nóvember 1918 og tók hún
til starfa daginn eftir. Hún skipti bænum í 13 hverfi og setti
sérstakan eftirlitsmann yfir hvert fleirra. Gengu fleir í hús til a›
grennslast fyrir um heilsufar fólks og athuga hvar flörfin fyrir hjálp
væri br‡nust.47
A›eins tveir almennir spítalar voru í Reykjavík ári› 1918,
Franski spítalinn vi› Lindargötu og St. Jósefsspítali í Landakoti.
Skortur á sjúkrarúmum var flví mjög tilfinnanlegur. Til a› bæta úr
honum setti hjúkrunarnefndin upp farsóttarspítala í Barnaskóla
Reykjavíkur (Mi›bæjarskólanum) og var› a› útvega flanga› rúm
og annan búna› úr ‡msum áttum. Me›al annars voru notu› járn-
rúm úr hinum stranda›a Go›afossi en flau voru fótalaus og var› a›
slá saman undir flau úr óheflu›um bor›um. Eftir miki› undirbún-
ingsstarf stó›u flarna uppbúin 40–50 rúm handa væntanlegum
sjúklingum og lög›ust fleir fyrstu inn 11. nóvember. Margar konur
vildu ekki láta flytja sig á spítala nema börn fleirra fylgdu me› og
sums sta›ar flurfti a› rá›stafa börnum sem misst höf›u bá›a for-
eldra sína í veikinni. Var flví sett upp sérstakt barnahæli í annarri
álmu Barnaskólans.48
„engill dauðans“ 91
brig›issk‡rslur I, bls. xlvii. — Alfred W. Crosby, America’s Forgotten Pandemic,
bls. 215–216. — Niall Johnson, Britain and the 1918–19 Influenza Pandemic, bls.
83–84.
46 Vísir 18. nóv. 1918, bls. 2.
47 Í flættinum Skjalaskápurinn í flessu hefti Sögu fjallar Bragi fiorgrímur Ólafsson
um störf Hjúkrunarnefndar Reykjavíkur.
48 Ágúst Jósefsson, Minningar og svipmyndir úr Reykjavík (Reykjavík 1959), bls.
202–205. —Morgunbla›i› 18. nóv. 1918, bls. 1–2. — Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 91