Saga - 2008, Page 92
Ví›a kemur fram a›dáun á hjálpsemi og fórnarlund bæjarbúa á
flessum erfi›leikatímum, eins og í flessari grein úr Ísafold:
En fla› er ekki eingöngu hjúkrunarnefnd og a›sto›arfólk henn-
ar, sem drengilega hefur lagt hönd á plóginn í flessum dæma-
lausu erfi›leikum. fia› er óhætt a› fullyr›a a› eigi hafi anna›
sinn komi› betur í ljós hér í Reykjavík hve hjálpf‡si og líknar-
lund eigi sér djúpar rætur í hugum manna. fia› mega víst eins
heita undantekningar til sta›festingar reglunni, ef einhverjir
hafa legi› á li›i sínu um a› líkna og hjálpa.49
Líklega má fullyr›a a› a›ger›ir yfirvalda og störf hjúkrunarnefnd-
arinnar hef›u mátt sín lítils ef ekki hef›i komi› til kasta hins almenna
borgara. Allt hjálparstarf bygg›ist á flví a› sjálfbo›ali›ar gæfu sig
fram. Daginn sem hjúkrunarnefndin tók til starfa, 9. nóvember, gaf
hún út augl‡singu sem dreift var me›al bæjarbúa enda dagblö›in
flá hætt a› koma út. fiar voru fleir bæjarbúar sem uppi stó›u hvatt-
ir til a› leggja nefndinni li› vi› hjálparstarfi›.50 Sambærilegum
augl‡singum var svo dreift me› svoköllu›um fregnmi›um me›an
starfsemi bla›anna lá ni›ri.51 Eftir a› blö›in tóku a› koma út aftur
17. nóvember birtust flar næstu daga hvatningaror› til borgaranna
um a› láta ekki sitt eftir liggja. Veikin var flá heldur í rénun. Vi›
flessum hvatningaror›um brást hver sem vettlingi gat valdi›. Menn
hurfu frá daglegum störfum sínum til a› leggja hjálparstarfinu li›,
bæ›i á vegum hjúkrunarnefndarinnar og utan hennar.52
Menn töldu jafnvel sjálfsagt a› bjó›a fram hjálp sína flótt fleir
væru ekki enn búnir a› ná sér upp úr veikindunum.53 Börnin voru
einnig látin hjálpa til. Allt ni›ur í fimm ára gömul börn voru send
eftir mjólk og ö›rum matvælum handa fjölskyldum sem lágu í
veikinni.54 Einnig voru flau send í lyfjabú›ina. fióru fiór›ardóttur
viggó ásgeirsson92
[hér eftir nefnt BsR.] A›fnr. 3155. Askja 798. Rá›stafanir v[egna] inflúenzu
1918. [Sk‡rsla Lárusar H. Bjarnasonar um störf sín í spænsku veikinni.]
Dagsett 17. des. 1918.
49 Ísafold 23. nóv. 1918, bls. 1.
50 BsR. A›fnr. 3155. Askja 798. Rá›stafanir v[egna] inflúenzu 1918. Gó›ar konur
og gó›ir menn. [Augl‡sing hjúkrunarnefndarinnar.] Dagsett 9. nóv. 1918.
51 Fregnmi›i frá dagblö›unum, 13. nóv. 1918; 15. nóv. 1918.
52 Sjá t.d.: Páll V.G. Kolka, Úr myndabók læknis (Reykjavík 1964), bls. 39. — BsR.
A›fnr. 3155. Askja 798. Rá›stafanir v[egna] inflúenzu 1918. [Sk‡rsla Lárusar
H. Bjarnasonar.]
53 Jón Birgir Pétursson, Bóndinn og bílstjórinn Meyvant á Ei›i (Reykjavík 1975),
bls. 40. — Ágúst Jósefsson, Minningar og svipmyndir, bls. 200.
54 fijó›háttasafn fijó›minjasafnsins [hér eftir nefnt fifi]. Skrá 86;11251, fiórdís Guð-
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 92