Saga - 2008, Side 93
er spænska veikin sérstaklega minnisstæ› enda lög›ust allir á heim-
ilinu, hún fló sí›ust. Hún var flá 13 ára gömul í stö›ugum sendi-
fer›um í apóteki› fyrir heimilisfólk sitt og nágranna flví enginn var
fer›afær. fiar kom a› hún lag›ist, var› mjög veik og var lengi a› ná
sér.55
Systurnar Magdalena Margrét Oddsdóttir níu ára og Margrét
Dóróthea Oddsdóttir sex ára bjuggu á flessum tíma í Bjarnaborg í
Reykjavík. Flestir í Bjarnaborg fengu veikina en enginn úr fleirra
fjölskyldu. fiær voru oft sendar í apóteki› eftir lyfjum fyrir sjúklinga
sem veikst höf›u. Mó›ir fleirra og amma stundu›u miki› hjúkrun
og voru önnum kafnar me›an spænska veikin gekk yfir og oft var
kalla› á flær til a› sinna sjúkum. fiær gengu milli húsa og hjálpu›u
eftir flví sem flörf var á, bjuggu um fólk, gáfu flví a› bor›a og hlú›u
a› flví. Einnig voru flær oft fengnar til a› kistuleggja. Öll flessi störf
unnu flær í sjálfbo›avinnu.56 Mó›ir fleirra systra vann um flessar
mundir vi› flrif í dönsku skipunum sem lög›ust a› í Reykjavíkur-
höfn. Í spænsku veikinni sau› hún súpu handa sjúklingunum:
„Hún sau› fletta í stórum potti, nautabeinin, káli› og rófurnar og
setti eitthva› af grjónum út í. … Svo var flessu ausi› í könnur og vi›
fórum me› fletta krakkarnir flanga› sem flær sendu okkur. …
Kokkarnir á skipinu gáfu henni káli› og rófurnar flví fla› var ekki
til hér, svolei›is. Kjötbeinin sníkti hún hjá Lúlla í Tómasarbú›.“57
Fyrst eftir a› Mi›bæjarskólinn var ger›ur a› sjúkrahúsi vanta›i
tilfinnanlega hjúkrunarfólk flanga›.58 Starfsfólk skólans gaf sig
fram til starfans á skrifstofu hjúkrunarnefndarinnar „og haf›i víst
ekkert af flví á›ur fengist vi› hjúkrun sjúkra. Flest var fla› ungt fólk
og óhar›na›, og haf›i aldrei augum liti› framli›na manneskju.“59
„engill dauðans“ 93
mundsdóttir (f. 1913). — Vi›tal. Höfundur vi› Arnold Falk Pétursson (f. 1909,
d. 2001), okt. 1997.
55 fifi. Skrá 47;7527, fióra fiór›ardóttir (f. 1905, d. 1986).
56 fifi. Skrá 47;6784, Magdalena Margrét Oddsdóttir (f. 1909, d. 2001) og Margrét
Dóróthea Oddsdóttir (f. 1912, d. 1992). — Vi›tal. Höfundur vi› Magdalenu
Margréti Oddsdóttur (f. 1909, d. 2001), nóv. 1997. — Sjá einnig: Hrefna Róberts-
dóttir og Sigrí›ur Sigur›ardóttir, „Bjarnaborg“, Sagnir 6 (1985), bls. 13–20.
57 Vi›tal. Höfundur vi› Magdalenu Margréti Oddsdóttur (f. 1909, d. 2001), nóv.
1997.
58 Sjá t.d.: Vísir, 17. nóv. 1918, bls. 2. — BsR. A›fnr. 3155. Askja 798. Rá›stafanir
v[egna] inflúenzu 1918. [Sk‡rsla Lárusar H. Bjarnasonar.]
59 Ágúst Jósefsson, Minningar og svipmyndir, bls. 204–205. — Sjá einnig: Vi›tal.
Höfundur vi› Magdalenu Margréti Oddsdóttur (f. 1909, d. 2001), nóv. 1997.
— Vi›tal. Höfundur vi› Dórótheu G. Stephensen (f. 1905, d. 2001), des. 1997.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 93