Saga - 2008, Qupperneq 95
tir listar yfir flá sem láti› höf›u fé af hendi rakna í hjálparsjó›inn.
Stórtækastur fleirra var Olaf Olafsen, eigandi Duusverslunar, en
hann lag›i fram 10.000 krónur til hjálpar bágstöddu fólki í bæn-
um.66 Margir lög›u samborgurum sínum li› me› matargjöfum.67
Thor Jensen lét t.d. útb‡ta mat ókeypis frá eldhúsi Sláturfélagsins.
Hófust flær matargjafir 22. nóvember og í lok mána›arins höf›u
veri› bornir um bæinn 5.350 vellingsdiskar auk fless sem fram-
reiddar höf›u veri› 2.477 máltí›ir á sta›num. Allt framrei›slufólk-
i› var sjálfbo›ali›ar.68 Auk matar var úthluta› eldsneyti, bæ›i kol-
um og olíu, lyfjum, fatna›i og peningum til fleirra sem sárast voru
leiknir og bágast áttu.69
Til vitnis um skjót vi›brög› bæjarbúa vi› hjálparbei›num má
nefna áskorun Morgunbla›sins til fleirra um a› gle›ja börnin sem
dvöldu í barnaskólanum me› flví a› gefa fleim pakka me› leik-
föngum: „Væri ekki gaman a› geta veri› me› í flví a› gle›ja
blessu› börnin í flessum raunum?“70 Brug›ust bæjarbúar svo fljótt
vi› a› næsta dag sá bla›i› ástæ›u til a› bi›ja menn vinsamlegast a›
hætta a› senda inn leikföng en sag›i jafnframt a› „lesendur Morg-
unbla›sins létu ekki standa á sér me› a› hjálpa okkur til fless a›
gle›ja litlu börnin í barnaskólahælinu. Í allan gærdag voru gjafir a›
koma á skrifstofuna, og um kl. 3 voru pakkarnir or›nir svo margir,
a› fleir fylltu stóran póstpoka.“71
Hafa margir teki› undir fla› me› Páli V.G. Kolka lækni a› mitt
í öllum hörmungunum hafi hjálpsemi og fórnf‡si fólks birst á fall-
egan hátt:
firátt fyrir allt er ekki hægt anna› en a› dást a› flví, hversu
hjálparstarfsemin var vel og skörulega skipulög› í Reykjavík,
„engill dauðans“ 95
66 Morgunbla›i› 20. nóv. 1918, bls. 2; 25. nóv. 1918, bls. 1; 26. nóv. 1918, bls. 2. —
Vísir 21. nóv. 1918, bls. 4. — Ísafold 23. nóv. 1918, bls. 1. — Lögrétta 27. nóv.
1918, bls. 190. — Dagsbrún 27. nóv. 1918, bls. 1. — Tíminn 30. nóv. 1918, bls.
240.
67 BsR. A›fnr. 3155. Askja 798. Rá›stafanir v[egna] inflúenzu 1918. [Sk‡rsla
Lárusar H. Bjarnasonar.]
68 Sama heimild. — Vísir 21. nóv. 1918, bls. 4. — Vísir 27. nóv. 1918, bls. 3. —
Lögrétta 27. nóv. 1918, bls. 190.
69 BsR. A›fnr. 3155. Askja 798. Rá›stafanir v[egna] inflúenzu 1918. [Sk‡rsla
Lárusar H. Bjarnasonar.] — Fregnmi›i frá dagblö›unum, 13. nóv. 1918; 15. nóv.
1918. — Morgunbla›i› 17. nóv. 1918, bls. 1; 18. nóv. 1918, bls. 1. — Vísir 19.
nóv. 1918, bls. 1 og 4. — Jón Birgir Pétursson, Bóndinn og bílstjórinn, bls. 43.
70 Morgunbla›i› 19. nóv. 1918, bls. 1.
71 Morgunbla›i› 20. nóv. 1918, bls. 2.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 95