Saga - 2008, Side 96
án alls undirbúnings, og flegar allt virtist í óefni komi›, enda
hefur fjölda mannslífa veri› bjarga› me› flví.
Sú fórnf‡si og hjálpsemi, sem flá kom í ljós, á fla› fyllilega
skili›, a› hennar sé minnst og a› hún sé höf› til eftirbreytni …
en á bak vi› flá [sem stó›u í fylkingarbrjósti] var fjöldi nafn-
lausra manna og kvenna, sem unnu miki› og gott sjálfbo›a-
starf, bæ›i á vegum hjúkrunarnefndarinnar og utan hennar,
lög›u fram krafta sína og stofnu›u jafnvel sjálfum sér í hættu
í vi›leitni til a› líkna og hjálpa me›bræ›rum sínum í ney›
fleirra og vanda.72
Af frásögnum a› dæma er ljóst a› flestir fleirra sem uppi stó›u í
veikinni áttu annríkt vi› a› hjúkra og hlúa a› fleim sem sjúkir voru.
En flegar veikin stó› sem hæst unnu fló fáir eins hör›um höndum
og læknarnir.Morgunbla›i› segir svo frá: „Flestir munu víst flykjast
hafa átt ör›uga daga undanfari›, hvort sem sjúkir hafa veri› e›a
heilbrig›ir. En fló munu tæplega fáir hafa veri› jafn hart leiknir og
læknarnir, sem sóttin beit ekki á. … fia› gæfi ranga hugmynd um
störf læknanna a› segja a› fleir hafi unni› frá morgni til kvelds.
Nei, fleir hafa hamast frá morgni fram á mi›jar nætur.“73 Margir
minnast fless a› læknarnir hafi stö›ugt veri› á fer›inni, örflreyttir
af erli og næturvökum, en sinnt fló köllun sinni af dæmafáu flreki
og viljafestu.74 En me›an veikin stó› sem hæst gátu læknarnir,
flrátt fyrir langan vinnudag, hvergi nærri anna› öllum fleim sem
ósku›u eftir læknisa›sto› og bi›u menn stundum í rö›um eftir
fleim. Eufemia Waage segir frá flví flegar hún sótti lækni fyrir mann
sinn, sem or›inn var mjög veikur: „fiegar vi› komum út fyrir,
læknirinn og ég, stó›u flar menn og bi›u eftir honum. Var› hann a›
slíta sig af fleim til a› komast lei›ar sinnar me› mér. fietta skar mig
í hjarta›.“75 Læknirinn var fiór›ur J. Thoroddsen, sá elsti í bænum
og einn fleirra fáu sem aldrei veiktust. Frásögn Eufemiu heldur
viggó ásgeirsson96
72 Páll V.G. Kolka, Úr myndabók læknis, bls. 39. — Sjá einnig t.d.: Ásgeir Jakobs-
son, Einars saga Gu›finnssonar (Hafnarfir›i 1985), bls. 64. — Vi›tal. Höfundur
vi› Gissur Ó. Erlingsson (f. 1909, d. 1999), nóv. 1997. — fifi. Skrá 52;6677,
Sigrí›ur Gu›mundsdóttir (f. 1892, d. 1985). — Páll V.G. Kolka, Úr myndabók
læknis, bls. 33–34.
73 Morgunbla›i› 17. nóv. 1918, bls. 1. — Sjá einnig: Vísir 19. nóv. 1918, bls. 4.
74 Vi›tal. Höfundur vi› Benjamín H.J. Eiríksson (f. 1910, d. 2000), nóv. 1997. —
Vi›tal. Höfundur vi› Gissur Ó. Erlingsson (f. 1909, d. 1999), nóv. 1997. —
Ágúst Jósefsson, Minningar og svipmyndir, bls. 201.
75 Eufemia Waage, Lifa› og leiki›, bls. 228.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 96