Saga - 2008, Qupperneq 97
áfram: „Einn dag flegar hann kom til okkar, bau› ég honum a›
drekka kaffisopa. „Ertu vitlaus,“ segir hann flá. „fia› er búi› a›
bi›ja mig a› koma í hundra› og áttatíu hús og ég er ekki búinn a›
koma í nema fjörutíu.“ Og me› fla› hljóp hann út og vildi ekki láta
freista sín meira.“76 Slíkt var álagi› á flessum mönnum enda tóku
margir undir flau or› Ísafoldar a› „yfirleitt mega Reykvíkingar min-
nast læknanna hér me› einstakri flakklátssemi og vir›ingu fyrir
ósérplægni fleirra, alú› og rækt flessar afar erfi›u veikindavikur.“77
En annríki› var engu minna í hinum stærstu veikindahéru›un-
um og flegar veikin fór a› brei›ast út frá Reykjavík voru fimm
háskólastúdentar, sem voru vi› sí›ari hluta læknanáms, löggiltir
sem læknar og sendir út á landsbygg›ina. Páll V.G. Kolka var einn
fleirra og féll Keflavíkurhéra› í hans hlut en flar bjuggu flá um e›a
yfir 2.000 manns og veikin var einna skæ›ust flar utan Reykjavíkur.
Í flví eina prestakalli dóu um 30 manns.78 Fyrstu dagar Páls su›ur
me› sjó voru honum ungum, tilfinninganæmum og óhör›nu›um
mikil eldraun. Hvarvetna sem hann kom var ástandi› svo slæmt a›
ekkert var› vi› fla› rá›i› og féllust honum nær alveg hendur:
Mér lei› illa, bæ›i andlega og líkamlega, flar sem ég lá andvaka
í skammdegismyrkrinu og rifja›i upp atbur›i sí›ustu daga. Ég
flóttist sjá fram á fla›, a› hjálp mín yr›i yfirleitt a› engum
notum, flví a› ég kæmi alls sta›ar of seint, rétt a›eins í tæka tí›
til fless a› sjá fólki› deyja. … Ég var› svo örvingla›ur, a› ég
formælti fleim degi, sem ég haf›i ákve›i› a› lesa læknisfræ›i,
ásetti mér a› síma landlækni um lei› og síminn yr›i opna›ur,
segja honum, a› hann yr›i a› senda annan mann í minn sta›
su›ur, en ég fengi bíl til a› flytja mig tafarlaust heim til Reykja-
víkur. Til allrar hamingju voru nokkrir klukkutímar eftir fram
a› símatíma og eftir har›a baráttu vi› sjálfan mig ákva› ég a›
hlaupa ekki frá flessu verki, heldur halda flví áfram …79
Er ekki a› undra flótt menn hafi veri› vi› fla› a› kikna undan álag-
inu og hefur fla› árei›anlega átt vi› um fleiri en Pál. Eftir fimm
vikna dvöl í Keflavíkurhéra›i fór hann aftur heim. Veikin var flá
um gar› gengin, flótt margir byggju enn a› aflei›ingum hennar.80
Enda flótt tíminn sem spænska veikin var í algleymingi hafi veri›
„engill dauðans“ 97
76 Sama heimild, bls. 230–231.
77 Ísafold 23. nóv. 1918, bls. 1.
78 Páll V.G. Kolka, Úr myndabók læknis, bls. 38.
79 Sama heimild, bls. 45.
80 Sama heimild, bls. 47.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 97