Saga - 2008, Side 98
Páli erfi›ur segir hann a› engan mánu› ævi sinnar hef›i hann sí›ur
vilja› hafa fari› á mis vi› a› lifa.81
Sú hjálp sem læknar gátu láti› í té á hlaupum var ófullkomin og
engin virk lyf voru til gegn veikinni.82 Í byrjun hennar var mest
be›i› um hitalyf og hóstasaft en flegar á lei› sótti fólk fyrst og
fremst lungnabólgume›ul í apóteki›, einkum kamfórumixtúru,
„hva›a gagn svo sem hún ger›i“.83 Apótekarinn stó› stö›ugt vi› a›
blanda mixtúruna í stóru keri og a›sto›arfólk jós henni í glös:
„Mixtúran ger›i líti› gagn anna› en a› slá á hóstann og flessa
vanlí›an.“84
†msir höf›u mikla trú á lækningamætti áfengis og til eru sögur
af mönnum sem voru meira e›a minna ölva›ir allan flann tíma sem
spænska veikin gekk yfir. Segir Magnús Magnússon, sem flá bjó í
Reykjavík, frá tveimur kunnum borgurum, sem voru alltaf me›
koníaksflösku vi› höndina í veikinni: „Hvorugur fleirra, er me›
koníaki› komu, veiktust. Héldu fleir sér alltaf vi› á koníaki. Ger›u
fla› margir og sumir drukku kamfórubrennivín og virtist svo sem
hvortveggja væri nokkur vörn gegn veikinni.“85
Jafnvel sumir læknar töldu áfengi geta varna› smiti. Meyvant á
Ei›i haf›i flann starfa í veikinni a› aka næturlækninum Magga Júl.
Magnús um bæinn:
Magnús haf›i flann si› a› laga heitt og sterkt koníakstoddí á
hverju kvöldi og láta á hitabrúsa. fietta höf›um vi› me› okkur
á næturvaktina og dreyptum á flví anna› slagi›. fietta notu›-
um vi› sem lyf og vörn gegn spænsku veikinni, en ekki sem
áfengi. Magnús fékk aldrei inflúensuna flótt hann væri sífellt
viggó ásgeirsson98
81 Sama heimild, bls. 49.
82 Sama heimild, bls. 47. — Alfred W. Crosby, „Influenza“, bls. 810. — Margareta
Åman, Spanska sjukan, bls. 34. — Alfred W. Crosby, America’s Forgotten
Pandemic, bls. 6–7.
83 Jón Birgir Pétursson, Bóndinn og bílstjórinn, bls. 43. — Sjá einnig:Morgunbla›i›
17. nóv. 1918, bls. 2. — Sigurbjörn fiorkelsson, Himneskt er a› lifa II. Sjálfsævi-
saga Sigurbjörns fiorkelssonar í Vísi. „Ekki svíkur Bjössi“ (Reykjavík 1968), bls.
354.
84 Vi›tal. Höfundur vi› Magdalenu Margréti Oddsdóttur (f. 1909, d. 2001), nóv.
1997. — Sjá einnig: fifi. Skrá 47;6784, Magdalena Margrét Oddsdóttir (f. 1909,
d. 2001) og Margrét Dóróthea Oddsdóttir (f. 1912, d. 1992).
85 Magnús Magnússon, Syndugur ma›ur segir frá. Minningar og mannl‡singar
(Reykjavík 1969), bls. 151. — Áfengi var ví›a vinsælasta en jafnframt umdeild-
asta me›ali› gegn spænsku veikinni. Sjá t.d.: Niall Johnson, Britain and the
1918–19 Influenza Pandemic, bls. 143.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 98