Saga - 2008, Side 99
a› stunda sjúklinga sem s‡kst höf›u. Er ekki ósennilegt a›
flessi vörn hafi átt flátt í flví.86
Bjarni Snæbjörnsson læknir í Hafnarfir›i gekk a› sögn alltaf me›
vindil í munninum í spænsku veikinni, „fló held ég a› hann hafi
ekki veri› neinn sérstakur reykingama›ur. Fólki› sag›i a› hann
ger›i fla› til a› halda frá sér sóttkveikjunum, flví a› nikótíni› væri
sótthreinsandi,“ segir Benjamín H.J. Eiríksson, sem bjó í Hafnarfir›i
á flessum tíma.87
Segja flessar sögur töluvert um flekkingu lækna og almennings
á e›li inflúensuveirunnar. Enda kusu ‡msir a› leita til hómópata,
einkum flar sem læknaskortur var. Ólafur Ísleifsson í fijórsártúni
var einn fleirra sjálfmenntu›u lækna sem miki› var leita› til:
„fiegar spænska veikin gekk yfir, flóttust sumir eiga honum líf sitt
a› launa, hann nota›i flá heita bakstra (vatnsbakstra).“88 Og á
Akranesi, flar sem veikin var mjög skæ›, n‡ttu margir sér fljónustu
Sigur›ar hómópata: „fiessir dropar hans læknu›u fljótt,“ segir
Ólafía Ólafsdóttir. „Fa›ir minn var a› dau›a kominn í spænsku
veikinni og sí›ast fékk hann me›al hjá Sigur›i og hann mátti ekki
taka nema einn og einn dropa í einu. Vi› fengum mann úr næsta
húsi sem var frískur til a› gefa honum fletta og fla› dug›i.“89
Misjafnt var fló hva›a trú fólk haf›i á lækningaa›fer›um hómó-
patanna en hún vir›ist hafa haft mest um fla› a› segja hvort fla›
leita›i fremur til fleirra e›a læknanna. fiá voru lyf hómópatans
oftast töluvert ód‡rari.90 Eiríkur Einarsson minnist fless a› me›ul
hafi veri› fengin handa sjúklingi me› spænsku veikina hjá hómópata
á Eyrarbakka: „Hann var flungt haldinn. Oft me› órá›i, lá í 3 vikur.
Ekki var mikil trú á me›alinu, en manninum batna›i.“91
Ljóst er a› stjórnvöld voru illa búin undir eins skæ›an faraldur
og spænska veikin reyndist vera. Engin vi›brag›sáætlun var fyrir
hendi, flekking á sjúkdómnum var af skornum skammti og flar a›
auki var engin raunveruleg lækning e›a virk lyf til vi› honum.
Engu a› sí›ur var hjálparstarf ötullega skipulagt og almenn sam-
sta›a stjórnvalda, heilbrig›isstarfsfólks og almennings bætti mjög
úr bágu ástandinu.
„engill dauðans“ 99
86 Jón Birgir Pétursson, Bóndinn og bílstjórinn, bls. 41–42.
87 Vi›tal. Höfundur vi› Benjamín H.J. Eiríksson (f. 1910, d. 2000), nóv. 1997.
88 fifi. Skrá 65;8329, Aldís Pálsdóttir (f. 1905, d. 2002).
89 fifi. Skrá 55;6370, Ólafía Ólafsdóttir (f. 1902).
90 Sama heimild.
91 fifi. Skrá 65;8126, Eiríkur Einarsson (f. 1898, d. 1990).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 99