Saga - 2008, Blaðsíða 100
Dau›inn fer hamförum
Mikil hræ›sla greip um sig flegar fregnir bárust af flví hve spænska
veikin var skæ›, einkum á stö›um flar sem hún haf›i ekki ennflá
komi›. fiar sem hún haf›i flegar hrei›ra› um sig sáu menn oftast
lítinn tilgang í a› reyna a› verjast henni.92 Tryggvi Emilsson bjó
ári› 1918 a› Gili í Öxnadal en flanga› barst veikin aldrei: „fietta
haust bárust fréttir af spænsku veikinni sem geisa›i í Reykjavík og
var mjög mannskæ›, fólk utan höfu›sta›arins var slegi› ótta vi›
veikina, sá ótti barst nor›ur um hei›ar, hva›a fer›ama›ur sem var
gat veri› smitberi og flví var reynt a› for›ast samgang vi› fla› fólk,
helst aldrei var gengi› afbæjar …“93
Einar Gu›finnsson reri á flessum tíma frá Tjaldtanga vi› Ísa-
fjar›ardjúp. fieir Tjaldtangamenn höf›u fari› út á Ísafjör› eftir a›
veikin var farin a› ganga flar en smitu›ust ekki. fiótti hreppsyfir-
völdum í Sú›avíkurhreppi fló vissara a› banna fleim samgang vi›
Sú›avík:
Vi› Tjaldtangamenn flurftum a› leggja inn fisk í Sú›avík og
ger›um fla›, en ekki vorum vi› vel sé›ir. Ég minnist fless, a›
flegar vi› komum me› fiskinn, flá máttum vi› náttúrlega ekki
koma nálægt fleim, sem tóku á móti honum af okkur, fla›an af
sí›ur snerta flá. Okkur voru greiddir peningarnir fyrir innlegg-
i› flannig, a› afgrei›sluma›urinn rétti okkur flá á saltskóflu.94
Á heimili Soffíu Jónsdóttur á Flateyri, sem flá var tíu ára a› aldri,
lög›ust allir. Læknirinn á Flateyri var be›inn a› vitja fleirra „en
hann var svo hræddur vi› flensuna a› hann flor›i ekki a› koma. …
fla› var enginn búinn a› fá flensuna nema vi›.“95 Svo fór a› Soffía
flurfti a› horfa upp á fósturforeldra sína deyja: „fia› fannst mér
vo›a sárt. … fiá var allt saman flaki› í ís og snjó, svo miklum a› fla›
var ekki nokkur lei› a› jar›a. fia› flurfti a› bí›a í heilan mánu› me›
líkin í herberginu eftir a› fla› væri hægt a› jar›a. fia› var rosalega
erfitt.“96 Hún minnist flessa tíma me› hryllingi: „Ég man ég var
viggó ásgeirsson100
92 Heilbrig›issk‡rslur I, bls. lv. — G[u›mundur] Björnsson, Um kvefpest (influenza),
bls. 8–9 og 12. — Sjá einnig: fifi. Skrá 86;11408, Haraldur Gu›nason (f. 1911, d.
2007). — Vi›tal. Höfundur vi› Benjamín H.J. Eiríksson (f. 1910, d. 2000), nóv.
1997. — Tryggvi Emilsson, Fátækt fólk. Æviminningar I (Reykjavík 1978), bls. 225.
93 Tryggvi Emilsson, Fátækt fólk, bls. 225.
94 Ásgeir Jakobsson, Einars saga Gu›finnssonar, bls. 60.
95 Vi›tal. Höfundur vi› Soffíu Jónsdóttur (f. 1908, d. 2001), des. 1997.
96 Sama heimild.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 100