Saga - 2008, Page 101
máttfarin og lömu› og ég var hrædd. Ég held ég búi alltaf a› flessu,
sérstaklega hræ›slunni.“97
Óttinn kom verst vi› flá sem voru veikir. Inflúensan lag›ist
mjög á taugakerfi› og dró úr sálarflreki manna. fiurftu læknar
gjarnan a› telja í sjúklingana kjark flví fréttir af mannfalli íflyngdu
fleim mjög. Hræ›slan hélt mörgum heimilum í heljargreipum. Í
fiingvallasveit vitja›i prestur bæjanna á haustin. Sigmundur Krist-
inn Sigmundsson segir svo frá:
Ég man sérstaklega eftir einu sinni flegar hann kom. fiá var
spænska veikin í Reykjavík og systir mín var flar í vist. fiá var
fla› á›ur en hann komst í reglulegt talfæri vi› fólki› a› hann
kalla›i, a› fla› væri allt í lagi, til a› hugga mömmu vi› a› hann
væri ekki kominn til a› segja neinar slæmar fréttir.98
Í Reykjavík var ástandi› verst. Ágúst Jósefsson bæjarfulltrúi l‡sir
a›búna›i á heimili sínu í byrjun spænsku veikinnar:
fiennan vetur áttum vi› hjónin heima í húsi mínu nr. 34 vi›
Grettisgötu. Í íbú›inni, sem var í rishæ›inni, voru fremur léleg
eldfæri, og vegna kolaskorts ur›um vi› a› mestu a› notast vi›
steinolíuofna, en flor›um fló ekki a› láta flá loga á næturnar
sökum eldhættu. Til fless a› verjast kuldanum breiddum vi›
‡msar yfirhafnir ofan á sængurfatna›inn til fless a› halda á
okkur hita. Mæ›gurnar vöf›u sjalklútum um höfu› sér og
her›ar, en vi› fe›garnir sváfum me› trefil um hálsinn og kulda-
húfu á höf›i. Sú› og veggir hrímu›u um nætur, en allt rann út
í slaga a› deginum til vegna hitans frá eldfærunum. Svona var
a›bú›in hjá okkur, og svona var ví›a ástatt í byrjun veikinnar.99
Um fletta leyti var hin mesta kuldatí› í Reykjavík og fór frosti›
ni›ur í 14 stig í mestu frosthörkunum. Hús voru mörg hver illa
bygg› og ástandi› í húshitunarmálum ví›a afar slæmt eins og
komi› hefur fram. Langflest hús voru hitu› me› kolum en flau
voru illfáanleg og mjög d‡r og flví voru flau af skornum skammti á
flestum heimilum.
Magdalena Margrét Oddsdóttir minnist fless a› flau krakkarnir
hafi lagt sitt af mörkum vi› a› afla heimilinu eldivi›ar: „Kolin voru
á flessum tíma flutt í pokum. fiessir pokar voru í grindum sem hest-
arnir drógu. Svo féll stundum kolamoli úr pokunum og flá var bara
hver var fljótastur a› ná í molann af okkur krökkunum, flví allt var
„engill dauðans“ 101
97 Sama heimild.
98 fifi. Skrá 47;7178, Sigmundur Kristinn Sigmundsson (f. 1909, d. 1986).
99 Ágúst Jósefsson, Minningar og svipmyndir, bls. 198–199.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 101