Saga - 2008, Page 103
mikla fjölda sjúklinga í öllu lögsagnarumdæminu og nærsveitum.
Afgrei›sla lyfjanna fór fram ósliti› bæ›i dag og nótt.104 Inni í lyfja-
bú›inni og á götunni fyrir utan hana var mikil mannflröng allan
sólarhringinn og oft var› fólk a› bí›a lengi eftir lyfjum til fless a›
lina fljáningar hinna sjúku. Helstu lyf gengu brátt til flurr›ar og
flótti Morgunbla›inu nóg um a›sóknina a› lyfjabú›inni og efa›ist
um a› allir fleir sem fölu›ust eftir lyfjum væru mjög veikir: „Me›-
alatrúin er svo mögnu› og vaninn sá a› brúka me›ul svo ríkur, a›
eigi flarf nema lítinn lasleika til fless, a› fólk vilji hafa me›ul vi›
honum.“105
Starfsfólk lyfjabú›arinnar var margt frá vegna veikinda. Voru
sjálfbo›ali›ar flá fengnir til a› hlaupa undir bagga me› starfsfólki
apóteksins. fiarf engan a› undra a› sitthva› hafi fari› úrskei›is en
yfirleitt voru hinir mestu ör›ugleikar a› koma nau›synlegustu
verkum í framkvæmd. Afgrei›slutími bankanna og póststofunnar
var verulega styttur. Landssímastö›in var loku› og suma daga var
Stjórnarrá›i› og a›rar opinberar skrifstofur einnig loka›ar. Öll
önnur vinna á landi og sjó lá flví sem næst algjörlega ni›ri.106 Ein
nau›synleg starfsemi lá alllengi ni›ri me› öllu. fia› var salernis-
hreinsunin en flá voru vatnssalerni ekki or›in algeng.107 Ágúst
Jósefsson heyr›i margar sögur af ástandinu í bænum frá eftirlits-
mönnum hjúkrunarnefndarinnar flegar hann var rá›sma›ur í barna-
skólanum. Hann segir svo frá:
Me› hverjum deginum sem lei› magna›ist sóttin, og dau›inn
fór hamförum um bæinn. … Ví›a lá allt heimilisfólki› sjúkt, en
sums sta›ar skreiddist ein og ein manneskja úr rúminu til fless
a› ná sér í svaladrykk e›a hita vatnssopa og einhverja næringu
handa fleim, sem voru alveg ósjálfbjarga. Oftar en einu sinni
kom fla› fyrir, a› dau›vona manneskjur, sem fóru á slíkt stjá
sér til bjargar og ö›rum, komust ekki til rúms síns aftur, en
féllu á gólfi›, og lágu flar örendar flegar eftirlitsmennirnir
komu í húsin, e›a einhvern nágranna bar a› gar›i.108
„engill dauðans“ 103
104 Jón Birgir Pétursson, Bóndinn og bílstjórinn, bls. 42. — Ágúst Jósefsson,Minn-
ingar og svipmyndir, bls. 201. — Eufemia Waage, Lifa› og leiki›, bls. 228–229.
— Morgunbla›i› 17. nóv. 1918, bls. 2.
105 Morgunbla›i› 17. nóv. 1918, bls. 2.
106 Sama heimild, bls.1.
107 Páll V.G. Kolka, Úr myndabók læknis, bls. 33–34.
108 Ágúst Jósefsson, Minningar og svipmyndir, 201.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 103