Saga - 2008, Qupperneq 104
L‡singar sem flessa á ástandinu er ví›a a› finna.109 Dóróthea G.
Stephensen var 13 ára flegar ósköpin gengu yfir. Henni er sérstak-
lega minnisstætt flegar mó›ir hennar fór a› vitja um fjölskyldu sem
var n‡flutt til Reykjavíkur og bjó í lítilli íbú› á Hverfisgötunni.
fietta fólk var me› tvö lítil börn og konan átti von á flví flri›ja. fiegar
mó›ir hennar kom heim aftur sag›i hún a› flau yr›u a› fara aftur
og sækja n‡fædda barni› flví konan lægi í bló›böndunum og eigin-
ma›ur hennar og tvö lítil börn lægju einnig fárveik:
fiau gengu flví upp á Hverfisgötu me› sængurföt me› sér og
tóku fletta litla barn. fiegar flau komu flanga› var mó›irin
óskaplega veik — n‡risin upp úr flessu. fiau komu heim me›
litla barni› og mér fannst alveg stórkostlegt a› fá svona líti›
barn í reifum á heimili›. fietta fór allt saman vel og konan ná›i
sér upp úr flessu. fia› var› ekkert dau›sfall í flessari fjölskyldu
en fletta voru vo›alega mikil veikindi. … fietta atvik er mér
sérstaklega minnisstætt flví fla› fór alveg inn í hjarta› á mér.110
Í Bjarnaborg vi› Hverfisgötu veiktust flestir og nokkrir dóu. Ein
hjónin misstu til a› mynda flrjú börn. Erlendur fiorvaldsson
sö›lasmi›ur bjó á flessum tíma í Bjarnaborg. Hann var› a› fara til
vinnu á Vatnsstíg frá fárveikri konu sinni og börnum: „Er hann
kom heim lá hún næstum me›vitundarlaus og barni› á ö›ru ári
dái› fyrir ofan hana í rúminu.“111
Ví›a var eymdin svo mikil a› or› fá ekki l‡st og mörg dæmi eru
um a› börn hafi veri› umhir›ulaus vegna fless a› foreldrarnir voru
sjúkir e›a dánir. Sum börn höf›u misst bæ›i mó›ur og fö›ur og
áttu engan a›. Á einu heimili voru sjö börn umhir›ulaus hjá fár-
sjúkri mó›ur. Á ö›ru dó heimilisfa›irinn frá konu og 12 börnum.
Konan tók líka sóttina og ól fárveik andvana tvíbura.112 fiórdís
viggó ásgeirsson104
109 Sjá t.d.: Morgunbla›i› 17. nóv. 1918, bls. 1–2; 18. nóv. 1918, bls. 1. — Vísir 17.
nóv. 1918, bls. 2; 18. nóv. 1918, bls. 2. — Ísafold 23. nóv. 1918, bls. 1. — fifi.
Skrá 47;6784, Magdalena Margrét Oddsdóttir (f. 1909, d. 2001) og Margrét
Dóróthea Oddsdóttir (f. 1912, d. 1992). — fifi. Skrá 47;7527, fióra
fiór›ardóttir (f. 1905, d. 1986). — fifi. Skrá 86;11288, fiórdís Jóhannesdóttir (f.
1904, d. 1998). — Sjá ennfremur alla vi›mælendur höfundar og flestar fleirra
ævisagna sem vitna› er til.
110 Vi›tal. Höfundur vi› Dórótheu G. Stephensen (f. 1905, d. 2001), des. 1997.
111 fifi. Skrá 47;6784, Magdalena Margrét Oddsdóttir (f. 1909, d. 2001) og
Margrét Dóróthea Oddsdóttir (f. 1912, d. 1992). — Sjá einnig: Vi›tal.
Höfundur vi› Magdalenu Margréti Oddsdóttur (f. 1909, d. 2001), nóv. 1997.
112 Morgunbla›i› 25. nóv. 1918, bls. 1; 18. nóv. 1918, bls. 1; 6. des. 1918, bls. 1.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 104